Úrval - 01.07.1962, Qupperneq 147
HITLER OG ÞRIÐJA RÍKIÐ
155
sem laulc meS hruni og tortím-
ingu þess yolduga ríkis, sem
hann hafði átt mestan þátt í að
stofna og efla og valda niðurlæg-
ingu þeirrar þjóðar, sem látiS
iiafði blekkjast af seiSi hans.
Enda þótt þær aSstæður hefSu
skapazt fyrir rás atburðanna á
undangengnum árum, sem gerðu
þýzku þjóðina Hitler leiðitam-
ari, er engum vafa bundið að
liann var gæddur dularfulíri
snilligáfu, sem nýttist þó ekki
nema til ills eins. Hún birtist
meðal annars í merldlegri liug-
boðsvitund, samfara kaldrifj-
aðri slægð, raunsærri hug-
l<væmni samfara allt að taum-
lausu imyndunarafli og lolis frá-
bærri liæfni tii að lesa menn
ofan í kjölinn og hagnýtasérþað,
til að vinna þá til fylgis við sig
eða fella þá, allt eftir því hvað
viS átti, og eins að átta sig á
hverju máii í einni svipan og'
snúast við því á réttan hátt. An
þessarar snilligáfu, sem entist
honum unz yfir lauk, er ósenni-
Legt aS lionum hefSi tekizt að
koma jjriðja ríkinu á fót. AIl-
mörgum ÞjóSverjum og' allfiest-
um öðrum er það ráðgáta nú
hvernig ])að mátti verða að j)ví-
líkur sjónliverfingatrúður hófst
til valda. Aftur á móti er það ó-
vefengjanleg staðreynd að mikill
meirihluti þýzku þjóðarinnar
fylgdi honum í blindni eins og
væri liann himinsend forysta,
lólf viðburðarík ár.
Forsaga Hitlers.
Faðir Hitlers var austurrískur;
opinber starfsmaður í lágri
stöðu; óskilgelinn og bar ættar-
nafn móður sinnar fyrstu 39 ár
ævinnar. Enn er jjað óskýrt mál
hversvegna afi hins verðandi
einræðisherra tók l)að allt í
einu í sig, þrettán árum fyrir
fæðingu hans, að gangast við
föður hans og gefa honum ætt-
arnafn sitt, sem hafði meðal
annars þær afleiðingar, að son-
arsonurinn hét fyrir bragðið
Adolf Hitler en ekki Adolf
Schielgruber. Ekki þarf sérlega
sterkt ímyndunarafl til jjess að
gera sér í hugárlund, að í raun-
inni hafi l)arna verið um
heimssögulegan atburð að ræða,
jjótt ekki léti hann mikið yfir
sér. Það virðist nefnilega með
öllu ó'nugsandi, að nokkur Þjóð-
verji Iiefði nokkru sinni fengizt
til að terra fram arminn og
öskra: „Heil Schiclgruber!“ Og
hvað ])á . . .
Hitler virðist liafa verið böl-
sýnn í æsku og óánægður með
umhverfið óg veröldina yfirleitt.
Ilann þrá'ði að verða listamaður,
sú von hans varð að engu, þegar
hann féll á inntökuprófi við
listaskólann i Vín áriS 1907. Ár-
ið eftir lézt móðir hans, sem