Úrval - 01.07.1962, Page 149
HITLER OG ÞRIÐJA RIKIÐ
157
um þeim, sem við þau voru riðn-
ir, heldur „manninum scm
manni".
VoriS 1913 kvaddi Adolf
Hitler Vínarborg og hvarf til
Þýzkalands. Hann var þá 24 ára
og hafSi mistekizt flest. Hann
var sérvitur flækingur, vinalaus,
fjölskyldulaus, atvinnulaus og
heimilislaus — en engu aS siSur
var hann gæddur óbilandi sjálfs-
trausti og eldheitri trú á aS hann
væri útvalinn til aS gegna mikil-
vægri köllun í lifinu.
Seinna kvaS hann von sina
alitaf hafa staSiS til Þýzkalands,
og þvi landi hefSi hann alltaf
unnaS. Ekki vegnaði honum þó
betur i Múnchen en Vín, fyrst i
staS. Svo brauzt fyrri heims-
styrjöldin út sumariS 1914. Þann
3. ágúst þaö sumar gerðist Adolf
Hitler sjálfboSaliSi, og þar meS
hafSi hann loks náS fótfestu í
tilverunni. Styrjöldin, sem batt
endi á ævi og manndóm margra,
varS Adolf Hitler upphaf nýs
lifs . . .
Bakstungu-þ jóðsagan.
Ekki finnst fótur fyrir þeim
sögum um hugleysi Hitlers í
styrjöldinni, sem seinna komust
á kreik. Hann varS tvívegis sár
og hlaut tvisvar sinnum heiöurs-
merki fyrir vasklega framgöngu.
Aftur á móti samlagaöist hann
illa stríSsfélögum sínum, sem
litu á styrjöldina sem böl. -c—
Ósigurinn gat hann hins veg-
ar ekki boriS, og vopnahlé,
haustiS 1918, valdaafsal keisar-
ans og allt, sem þeim atburSum
fylgdi, kallaSi hann æ síSan
mesta glæp mannkynsögunnar".
KvaSst hann þá hafa grátiS i
fyrsta skipti frá þvi er hann
stóS viS gröf móSur sinnar.
Milljónir ÞjóSverja neituSu aS
trúa þvi aS um raunverulegan
ósigur hefSi veriS aS ræSa -—-
heldur liefSi þjóSin veriö svikin,
herinn „stunginn i bakiS“.
Þetta var ekki annaö en þjóS-
saga, i rauninni hafSi rikis-
stjórnin haldiö styrjöldinni á-
fram i meir en mánuS eftir aS
æSslu hershöfSingjarnir, Luden-
dorff og Hindenburg, kröfSust
þess aS samiS yrSi viö fjand-
mennina um vopnahlé. 1 „Mein
Kampf“ gerir Hitler milciS úr
því hve hann hafi tekiS sér nærri
þessi „svivirSilegu svik“ og
eftir aS hann hófst til valda
þreyttist hann aldrei á aS ausa
úr skálum reiSi sinnar yfir
„nóvember-glæpamennina“. Ó-
trúlegt er, aS hann hafi ekki vit-
aS betur — en hann vissi jafnvel
að einmitt þetta féll í góSan
jaröveg hjá þýzku þjóSinni, og
ekki siöur sú fullyrSing hans,
að það hefði verið „heilög reiði
hans yfir þessum svívirðilegu
svikum“, sem knúði hann til