Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 159
HITLER OG ÞRIÐJA RIKIÐ
167
hennar bjuggu þá hjá Hitler í
hinni glæsilegu níu herbergja
íbúð hans í Mtinchen — heyrðu
nágrannarnir hana kalla grát-
andi út um gluggann á eftir hon-
um: „Má ég þá alls ekki fara lil
Vín?“ og heyrðu liann svara
niðri á gangstéttinni: „Nei .
Morguninn eftir fannst Geli
skotin til bana í lierbergi sínu.
Lögreglan úrskurðaði að um
sjálfsmorð væri að ræða, en
löngum liefur legið það orð á
að hún liafi verið myrt — ann-
aðhvort hafi Ilitler sjálfur skotið
hana i reiði sinni, ellegar joá
Himmler, sem hafi viljað binda
þannig endi á hneykslismál irtn-
an flokksins. Næstu sólarhring-
ana urðu nánustu samstarfsmenn
Hitlers að vaka yfir honum svo
hann fremdi ekki sjálfsmorð. Æ
síðan minntist hann hennar með
sárum söknuði og fékk þá oft
ekki tára bundizt — og þegar
hann lét stækka liúsið í Obersalz-
berg eftir að hann var orðinn
kanzlari, lét liann herbergi henn-
ar standa óhreyft eins og hún
hafði skilið við það.
Nazistum eykzt styrkur.
Það var með Hitler eins og
alla mikla byltingaforsprakka,
hann kom ár sinni bezt fyrir
borð þegar þjóðin átti við örð-
ugleika að stríða — atvinnuleys-
ið og fjárskorturinn voru hans
beztu bandamenn. En hann var
öðrum slíkum frábrugðinn að
því leyti til, að eftir hina mis-
heppnuðu bjórstofubyltingu,
vildi hann ekki efna til bylting-
ar nema á löglegan hátt — þeg-
ar flokkur hans hefði lilotið jjað
atkvæðamagn sem með þurfti.
Kreppan sem hófst með verð-
bréfahruninu í Wall Street þann
24. október 1929, gaf honum byr
undir báða vængi. Fjöldi þýzkra
verksmiðja stöðvaðist, milljónir
manna urðu atvinnulausir, verzl-
unarfyrirtæki urðu gjaldþrota,
bönkum var lokað, algert öng-
jiveiti fyrirsjáanlegt. Boðaðar
voru nýjar kosningar þann 4.
sept. 1930. — Hitler sá að tæki-
í'ærið bauðst fyrr en hann liafði
þorað að vona.
Milljónir atvinnulausra manna
kröfðust vinnu, verzlunarfyrir-
íæki kröfðust aðstoðar, fjórar
milljónir æskumanna, sem feng-
ið höfðu kosningarrétt frá því
síðast var gengið að kjörborði,
kröfðust framtíðaröryggis —
Hitler hóf upp sína þrumuraust
og hét þessum miltjónamúg að
hann skyldi gera Þýzkaland
sterkt og voldugt aftur, neita
skaðabótag'reiðslum, ómerkja
Versalasamninginn, sjá öllum
fyrir atvinnu og lífsnauðsynjum.
Árangurinn af þessum kosninga-
áróðri varð jafnvel enn meiri en