Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 12

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL ar og hvort sem verðgildi hverrar gullúnsu verður hækkað eða látið reka á reiðanum, mun eftirspurnin eftir gulli ávallt verða meiri en framboðið. Hin guli málmur mun halda áfram að heilla mannanna börn, eins og hann hefur gert í ein 6000 ár. HVAÐ GERA SKAL, EF YFIRGEFA VE’RÐUR SKIP Á RÚMSJÓ Er menn lenda í skipbroti, verða þeir stundum næstum ringlaðir og geta ekki hugsað skýrt. Fimm sérfræðingar á vegum Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar veita skipbrotsmönnum þeim, sem verða að yfir- gefa skip á hafi úti, eftirfarandi ráðleggingar: Farðu eftir þeim fyrirskipunum, sem þér eru gefnar, hafi þér sjálf- um ekki verið falið að stjórna. Reyndu að vera bjartsýnn og glað- legur. Agi og siðferðisþrek eru mikilvægustu þættirnir, sem stuðlað geta að öryggi þínu. Ef þú berð á þér eitthvert sjóveikismeðal, skaltu taka það inn. Sé kalt, mun kuldinn verða fyrsti og hættulegasti óvinur þinn. Klæðstu því eins mörgum ullarflíkum og þú getur. Þær munu hjálpa til þess að halda á þér hita i sjónum eða á fleka, og björgunarbeltið mun halda þér á floti, jafnvel þótt þú sért fullklæddur. 1 hitabeltinu skaltu forðast sólbruna. Láttu sólina skína sem minnst á þig beran. Breiddu eitthvað yfir þig. Haltu fötum þínum þá rökum til þess að draga úr svitaútgufun og halda þannig sem mestum vökva í líkamanum. Drekktu ekkert vatn fyrstu 24 stundirnar, sem þú ert á reki. Drekktu eftir það hálfan litra af fersku vatni daglega, þangað til vatnsbirgðirnar fara að minnka, og síðan aðeins 1 desilítra á dag, þangað til vatns- birgðirnar þrjóta. Drekktu aldrei sjó. Blandaðu aldrei sjó í ferskt vatn, þótt lítið kunni að vera um hið síðarnefnda. Sjór hefur verið notaður til þess að væta munninn, en freistingin að gleypa hann er næstum ómótstæðileg, og þessa tilraun skyldi aðeins gera, ef sá hinn sami hefur algerlega fullt vald yfir gerðum sinum. EYKUR RAKSTURINN HÁRVÖXT? Rakstur hefur engin varanleg áhrif á hárvöxtinn, að áliti dr. How- ards T. Behrmans. Hann hefur skrifað grein um þetta í timarit Bandaríska Læknafélagsins. Þar tekur hann það fram, að hárið vaxi að vísu hraðar og meira strax á eftir rakstrinum, en þeim vexti fylgir svo bara minni hárvöxtur næstu fáar klukkustundirnar. Heildaráhrif rakstursins á skeggvöxtinn séu því alls engin. Hann heldur því lika fram, að það geri hárið hvorki dekkra né grófara, þótt það sé klippt eða rakað af. E’n hárið er dekkra og grófara við rótina en í endann, og því virðist það gera hárið dekkra og grófara, sé það klippt nálægt rótinni. Science Digest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.