Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 106

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL inn verið viss um, hvar Foringinn væri niður kominn. Fiestar flugu- fregnir bentu til þess, að hann væri staddur á svæði því, sem nefnt var „Þjóðarvirkið”. í njósnaskýrslum var því haldið fram, að Foringinn mundi verjast til þrautar á þessu víggirta svæði, sem var álitið ná yf- ir 20.000 fermílur í fjöllunum fyrir sunnan Munchen. Ein af aðalástæð- unum fyrir því, að Eisenhower hafði ákveðið að sækja ekki fram allt til Berlínar, hafði einmitt verið nauð- syn á að brjóta á bak aftur varnir þessa svæðis. „Skýrið okkur frá „Þjóðarvirk- inu“, sagði nú einhver við Dittmar. Dittmar varð undrandi á svipinn. Hann sagði. að það væri um að ræða viss andspyrnusvæði í norðri, þar á meðal í Noregi og Danmörku, og eitt í ítöslku Ölpunum. „En þar er fremur um tilviljanir að ræða held- ur en fyrir fram gerðar áætlanir", bætti hann við. Það var haldið á- fram að spyrja hann, en hann hristi bara höfuðið. „Þjóðarvirkið? Það er bara goðsögn ein“! Og það var einmitt rétta orðið. Þjóðarvirkið reyndist raunverulega vera goðsögn ein. Bradley hersh'fð- ingi, yfirmaður 12. hersins, skrifaði síðar eftirfarandi um þetta atriði: „Þjóðarvirkið var einna helzt fyrir hendi í ímyndun nokkurra ofstækis- fullra nazista. Og sögusagnirnar efldu það svo furðulega, að ég er alveg steinhissa á því, að við skyld- um gleypa við þessu eins og sak- leysingjar. En það er staðreynd, að meðan goðsögn þessi lifði, réð hún miklu um skipulagningu hernaðar- áætlana okkar“. Rán og gripdeiltlir. Nú voru dauðateygjur Berlínar- borgar hafnar. Víðast hvar var hvorki vatn né gas að fá lengur. Nú hættu dagblöðin að koma út. All- ar samgöngur innan borgarinnar voru smám saman að stöðvast, jafn- óðum og ófært varð um strætin hvert af öðru og farartæki eyði- lögðust. Þann 22. apríl lokaði hin aldargamla ritsímastöð í fyrsta skipti í sögu sinni. Síðasta skeytið, sem þangað barst, var frá Tokyo og hljóðaði svo: „Gangi ykkur öllum vel“. Lögreglumennirnir höfðu verið kallaðir í herinn eða heimavarnar- liðið, og því var lögreglan orðinmjög fáliðuð. Því hófst nú alda rána og gripdeilda í borginni. Brotizt var inn í vöruflutningalestir á brautar- sporum um hábjartan daginn. Marg- ir kaupmenn gáfu bara vörurnar úr búðum sínum heldur en að láta ó- viðráðanlega mannþyrpingu brjóta allt og bramla í búðunum. Alexand- er Kelm gat varla trúað sínum eig- in augum, þegar hann gekk fram hjá Casparv-vínverzluninni á horn- inu á Hindenburggötu. Þar var ver- ið að útbýta ókeypis vínflöskum meðal allra þeirra, sem þess ósk- uðu. En þeir, sem reyndu að ræna kjöti, gripu í tómt. því að það var varla að fá lengur í gervallri borginni. Og víðs vegar um borgina tók fólk nú að lima í sundur skrokka af hest- um, sem lágu dauðir á götunum eft- ir stórskotahríðina. í stórverzluninni Karstadt lét'u konur greipar sópa um kápur, kjóla, skó, rúmfatnað, lín og teppi. Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.