Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 91

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 91
HVERJIR TAKA BERLÍN? 89 föld: „Maður gerir bara þessum and- skotum lífið leitt... alveg linnu- laust“. En samt hafði skapazt nokkurs konar gagnkvæm virðing milli De- ans og Ossmanns ofursta, yfirmanns herfangabúða nr. 357, síðustu her- fangabúðanna, sem Deans hafði ver- ið sendur til. Sú virðing var að vísu blandin nokkurri tortryggni og hafði skapazt gegn vilja þeirra beggja. Deans áleit Ossmann sann- gjarnan fangavörð, sem gegndi stöðu, sem honum væri sjálfum meinilla við. Ossmann var miðaldra liðsforingi úr fyrri heimsstyrjöld- inni. Annar handleggur hans var lamaður, svo að hann var undan- þeginn því að taka virkan þátt í hernaðinum. Ossmann var einnig vel kunnugt um það, að samfangar Deans sýndu þessum grannvaxna, 29 ára gamla liðsforingja skilyrðis- lausa hollustu, enda höfðu þeir kos- ið hann sem talsmann sinn gagn- vart yfirboðurum fangabúðanna. Þegar Ossmann hafði fengið skipun um það þann 8. apríl að flytja fang- ana burt úr fangabúðum nr. 357, sem voru um 50 mílum fyrir norð- an Hannover, hafði hann því tafar- laust kallað Deans á sinn fund til þess að láta hann búa mennina und- ir hina miklu göngu. Ossmann hafði skýrt Deans hrein- skilnislega frá því, að hann hefði enga skýra hugmynd um það, hver væri ákvörðunarstaður þeirra, að undantekinni þeirri vitneskju, að þeir ættu að halda í norðvesturátt. „Ég fæ svo frekari fyrirmæli á leið- inni“, sagði hann. En herfangarnir höfðu nú verið á þessari helgöngu sinni í næstum 10 daga samfleytt líkt og hirðingjar. í fylgd með fylk- ingunni voru nokkrir þýzkir birgða- bílar, en í þeim voru harla litlar birgðir, enda lifðu menn Deans að mestu leyti á því, sem þeim tókst að ná í á leið sinni. Farartæki Dixie sjálfs var fornfá- legt reiðhjól, sem virtist þá og þeg- ar ætla að detta í sundur. Bót þakti stóran gúl á framhjólbarðanum. Gúllinn gerði það að verkum, að hjólið reyndist fremur hast, en Dix- ie var samt þakklátur fyrir þetta fátæklega farartæki sitt. Hann hjól- aði stöðugt á milli fylkinganna og hafði auga með mönnum sínum. Föngunum var skipað niður í fylk- ingar, og voru 2.000 fangar í hverri. Deans reyndi af fremsta megni að fylgjast með hverri fylkingu, en slíkt reyndist honum geysilega erf- itt. Fangarnir stefndu nú til bæjar- ins Gresse, þar sem sagt var, að þeirra biðu bílar frá Rauða Kross- inum með matarpakka handa þeim. Deans vonaði, að bílarnir hinkruðu þar við, en færu ekki lengra. Hann sagði við Ossmann, að þessi ganga þeirra væri algerlega þýðingarlaus. Hann sagði, að Bretar yrðu brátt búnir að ná þeim, og byggði hann þessar vonir sínar á fréttum, sem menn hans heyrðu í leynilegum út- varpstækjum, sem þeir höfðu smygl- að með sér út úr fangabúðunum. Þegar fylking Deans nálgaðist næsta þorp, hófu sekkjapípuleikar- arnir leik sinn að nýju, og örmagna fangarnir réttu úr sér. „Við vekj- um að minnsta kosti óskipta aðdá- un hinna innfæddu", sagði Ron
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.