Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 110

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL minnsta kosti ekki í kringluleitum, rólegum andlitsdráttum hennar. Orrustan geisaði allt í kringum Haus Dahlem. Byggingin hristist, í hvert sinn sem hleypt var af skrið- dreka byssunum. Það mátti jafnvel greina titringinn niður í kjallarann, sem styrktur hafði verið að utan- verðu með sandpokum. Abbadísin lét sig byssur og sprengikúur engu skipta. Hún var að biðjast fyrir í litla borðsalnum, sem nú hafði ver- ið breytt í kapellu. Sem snöggvast virtist orrustu- gnýrinn dvína. Cunigundis abbadís lá kyrr á hnjánum, þangað til ein af systrunum kom inn í kapelluna og hvíslaði að henni: „Rússarnir. Þeir eru komnir hingað". Abbadísin blessaði sig rólegri röddu, signdi sig og gekk hratt á eftir systurinni út úr kapellunni. Þar biðu hennar tíu hermenn und- ir stjórn ungs liðsforingja. Það var sent eftir eldabuskunni, sem hét Lena og var frá Úkrainu, og var hún látin túlka. Abbadísin tók eftir því, að „liðsforinginn var mjög * Joachim Lipschitz varð síðar einn af frægustu embættismönnum Vest- ur-Berlínar. Embætti það, sem hann tók að sér árið 1955, gerði hann að yfirmanni lögreglunnar. Hann hélt áfram að vera ósveigjanlegur and- stæðingur austur-þýzku stjórnarinn- ar allt til dauðadags árið 1961. snyrtilegur og framkoma hans var alveg prýðileg", svo að viðhöfð séu hennar eigin orð. Hann spurði um Haus Dahlem og ætlunarverk þess. Cunigundis abba- dís útskýrði, að það væri fæðingar- heimi, sjúkrahús og munaðarleys- ingjahæli í senn. „Eru nokkrir her- menn eða vopn hérna“? spurði liðs- foringinn. Abbadísin svaraði „Nei, auðvitað ekki“. Sumir hermannanna fóru nú að heimta úr og skartgripi. Liðsforinginn ávarpaði þá byrstum rómi og hermennirnir drógu sig skömmustulegir í hlé. Abbadísin skýrði svo unga liðs- foringjanum frá því, að Haus Dahl- em þarfnaðist einhverrar trygging- ar um vernd vegna barnanna, hinna þunguðu kvenna og systranna. Liðs- foringinn yppti öxlum. Hann hafði ekki áhuga á öðru en að leita uppi óvinahermenn og ráða niðurlögum þeirra og halda síðan áfram. Þegar Rússarnir gengu út úr hús- inu, námu sumir hermannanna stað- ar til þess að virða fyrir sér stórt líkneski af Sankti Mikkael. „Hinum stríðandi riddara Guðs, sem berst ggn öllu illu“. Þeir gengu umhverf- is hana, snertu fellingar marmara- skikkjunnar, sem hann var „klædd- ur“, og litu upp í andlit honum. Liðsforinginn kvaddi abbadísina. En eitthvað virtist samt valda óróa innra með honum. Hann leit sem snöggvast á hermennina sína, sem stóðu umhverfis styttuna og virtu hana fyrir sér. Svo sagði hann skyndilega við Cunigundis abbadís: „Þetta eru góðir, vel agaðir og sóma- kærir hermenn. En eitt verð ég að segja yður: Þeir, sem á eftir okkur koma. eru svín“. „Við getum ekki samþykkt þetta“. Fyrir Hermanni Göring ríkismar- skálki höfðu snögglega skapazt fár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.