Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 102

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL svæði. „Nú kemst þetta allt í lag“, sagði Barker hershöfðingi. „Þér ætt- uð að hvíla yður stundarkorn“. „Nei, herra“, svaraði Deans. „Ég lofaði Ossmann ofursta því, að ég kæmi aftur“. Barker leit undrandi á hann. „Er það ekki fremur heimskulegt"? spurði hann. „Þegar allt kemur til alls, þá verðum við komnir þang- að eftir nokkrar klukkustundir". En Deans varð ekki haggað. „Jæja þá“, sagði hershöfðinginn, „ég skal þá útvega yður bifreið með Rauða Kross merki á, svo að þér komizt í gegn“. Tveim dögum síðar þrammaði Dixie Deans svo með menn sína inn í bækistöðvar Breta, og voru sekkjapípuleikararnir hans þar í fararbroddi. Brezku hermennirnir horfðu með undrun og aðdáun á brezku flugmennina, er þeir komu þrammandi í áttina til þeirra, hor- aðir, örþreyttir, en samt hnarreist- ir. Þegar Ossmann ofursti og fanga- verðir hans voru settir í varðhald, gekk Deans ásamt nokkrum af mönnum sínum með þeim til fanga- klefans. Hóparnir tveir stönzuðu síðan, sneru sér hvor að öðrum og heilsuðust að hermannasið. Ossmann gekk nokkur skref fram, og þeir Deans heilsuðu hvor öðrum. „Verið þér sælir, Ossmann of- ursti“, sagði Deans. „Verið þér sæl- ir, herra Deans“, svaraði Ossmann. „Ég vona, að við hittumst aftur“. Martröð óttans. Þetta hljóð var ólíkt öllu því, sem Berhnarbúar höfðu heyrt hingað til. Það líktist ekki blísturshljóði fall- andi sprengna né sprengihvellum og þungu fallhljóði loftvarnarskothríð- ar. Fólk, sem stóð í biðröð fyrir ut- an Karstadtverzlunina á Hermann- platz, hlustaði á þetta hljóð furðu lostið. Lágt væl kom einhvers stað- ar úr fjarska, og nú hækkaði það sífellt mjög hratt og varð að ægi- legu, yfirþyrmandi ýlfri. Fólkið stóð þarna um stund sem lamað. Síðan þutu menn skyndilega í allar áttir. En það var of seint. Fallbyssukúl- um og öðrum langdrægum sprengi- kúlum rigndi yfir torgið. Það voru þær fyrstu, sem náðu allt til borgar- innar. Bútar úr líkömum fólksins skullu á fjöiunum, sem neglt hafði verið fyrir rúður verzlunarinnar. Karlar og konur lágu æpandi á göt- unni og engdust af kvölum. Þetta gerðist nákvæmlega klukkan hálf tólf fyrir hádegi laugardaginn 21. apríi. Víglínan hafði nú færzt til sjálfrar Berlínar. Nú teygðu eldtungur sig upp frá húsþökunum um allt miðbik borg- arinnar. Veggir ýmissa bygginga, sem hengu með naumindum uppi eftir lofárásirnar, hrundu nú. Kon- unglega Höllin, sem þegar hafði ver- ið eyðilögð, stóð nú í ljósum loga að nýju, einnig Ríkisþinghúsið. Fólk æddi skelkað eftir verzlunargötunni Kurfúrstendamm. Það henti frá sér öllum pinklum og skauzt á milli húsanna og leitaði sér skjóls, hvar sem nokkur líkindi voru til þess, að það væri að finna. Þar sem skemmtigarðurinn Tiergarten tók við við enda götunnar, höfðu sprengikúlur hitt hesthús reiðskóla, sem þar var til húsa. Tryllt óhljóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.