Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 69

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 69
WAURA-INDÍÁNAR 67 heldur höndum fyrir augum sér vegna birtunnar. „Hver eruð þér,“ spyr ég. „Corimágua“, svarar hann. Hon- um virðist vera kalt og hann bend- ir á ullarábreiðuna mína. „Farið og leyfið mér að sofa. Við skulum tala saman á morgun,“ segi ég óþolinmóður. „Corimágua11, segir hann nú ávít- andi og fer. Ég verð ofurlítið smeyk- ur og get ekki sofnað fyrr en und- ir morgun. Verð svo feginn. Þegar ég vakna aftur, og í morgunskím- unni spyr ég Ikiana: „Hver er Corimagua?“ „Það þýðir: Ég er vinur yðar,“ segir hann. „En hver fer hér um á nætur- þeli og truflar svefn manna“? spyr ég. „Það er ekkillinn, Kalukuma. Komið, ég skal sýna yður „þennan vin“. Hann býr í mínu húsi.“ í hinu stóra húsi Ikiana búa nokkrar fjölskyldur og þar er e.k. hólf afmarkað með örvasköftum. í því er gamalt hengirúm og þar liggur „Carimágua“. Ikiana segir nú: „Ef einhver miss- ir konu sína, þá er höfuð hans klippt og síðan er hann lokaður inni í slíku búri innan húss síns. Slíkt hið sama er gert við unga menn, þegar þeir eru teknir í tölu fullorðinna, einnig við stúlkur, þegar þær hafa tekið út fullan þroska. Ekkillinn má aðeins fara um og hitta vini sína á nóttunni, og er ekki frjáls ferða sinna fyrr en hár hans er vaxið að nýju.“ Flestir Indíánar Xingu-landa ótt- ast anda hinna framliðnu. Ekkill verður að dvelja í búrinu, unz andi hinnar látnu konu hans er örugg- lega farinn burt. „Ég á nú enga konu og get ekki búið mér til nýtt hengirúm," segir Kalukuma. „Lítið á, hversu gamalt og slitið það er. Gefið mér rúm yð- ar.“ Veslings maðurinn. Ég fann mig knúðan til að gefa honum hengirúm og teppi. Nokrum vikum seinna kom Yalapiti-Indíáni í heimsókn í þorpið og þá skipti Kalukuma á teppinu og rúminu fyrir eitthvað annað, sem hann þóttist nauðsyn- lega þurfa með. Dansinn túlkar gamla helgisögn Það er árla morguns og mistur í lofti. Karlmennirnir hafa safnazt saman á torginu. Höfðinginn Mala- kiyauá situr á stól, sem gerður er úr einum trjáklumpi. Hópur kvenna syngur í húsi höfð- ingjans og þær eru einnig að skreyta hver aðra með urweulit. Svo láta þær á sig nýja uluri — granna þríhýrninga úr trefjaefni og er það hið eina, sem hylur líkama þeirra. Tvær þeirra eru skreyttar geysimiklum höfuðdjásnum úr gul- um fjöðrum og út úr þessum djásn- um þeirra standa ennþá lengri stél- fjaðrir. Ein kvennanna. birtist nú í skuggalegum inngangi hússins. Hún dansar yfir torgið í átt til Malaki- yauá, syngur og sveiflar tveim örv- um upp og niður. Höfðinginn stend- ur upp, tekur gætilega í hönd henni og leiðir hana nokkur skref. Síðan heldur hún áfram að dansa ein, unz
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.