Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 88

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL um: „Zhukov greip í hönd Chuikovs og sagði: „Ágætt. ágætt! Sannar- lega gott“! Zhukov var að vísu án- ægður, en hann bjó samt yfir nægri reynslu til þess að vanmeta ekki styrk óvinarins. Marskálkurinn yrði ekki í rónni, fyrr en hinum hern- aðarlega mikilvægu Seelowhæðum hafði verið náð. En hann áleit, að slíkt gæti ekki tekið langan tíma. ftússneskar sprengjuflugvélar voru nú teknar til að varpa geysilegu magni af sprengjum á svæðin fram- undan. Meira en 6500 flugvélar áttu að aðstoða hann við sóknina og næstu árásina. Liðssveitir Konievs marskálks áttu sem sé að ráðast yfir Neissefljót í suðri klukkan 6 að morgni. „Áfram með ykkur“! Heinrici var ekki hissa á rússn- esku sókninni, þótt flestir liðsfor- ingjar hans væru sem þrumulostn- ir vegna hinnar gífurlegu stórskota- hríðar. Framkvæmd varnaráætlun- ar hans hafði gengið vel. Mestur hluti 9. hersins og stórskotaliðið hafði nú tekið sér stöðu við aftari varnarlínuna og beið þar rússnesku sóknarinnar. Það var aðeins eitt að. Heinrici hafði hvorki nægan mannafla né fallbyssur eða önn.ur stórvirk vopn. Stórskotalið Zhukovs hafði yfir 20.000 stórvirkum byssum að ráða, en Visluher Heinrici aðeins 350 fall- byssum og þar að auki 600 loft- varnabyssum, sem nú skyldi nota sem stórskotabyssur. Þar að auki haf'ði Heinrici aðeins yfir að ráða tæpum 700 nothæfum skriðdrekum og sjálfvirkum stórskotabyssum. Hann gat ekki vænzt mikillar að- stoðar flughersins þýzka, og það var í rauninni alls ekki um að ræða neina skriðdreka til vara né vara- birgðir af skotfærum og eldsneyti. Heinrici gerði sér því grein fyrir því, að óvinunum hlyti fyrr eða síðar að takast að brjótast í gegnum varnarlínuna. Það var aðeins landslagið, sem veitti honum svolitla hernaðarlega yfirburði, einkum hin skeifumynd- aða háslétta uppi á Seelowhæðun- um, sem gnæfði yfir mýrlendan dal, sundurskorinn að smáám. Rússarn- ir yrðu að fara í gegnum þennan dal, og menn Heinrici höfðu þegar miðað byssunum á dalmynnið. En Heinrici vissi samt, að hann gæti eltki heft framsókn Rússanna nema í stuttan tíma. Og ekki var hann heldur fær um að gera neina gagnsókn að heitið gæti, vegna þess að hann hafði dreift vopnum sínum og stórskotabyssum á meðal hinna ýmsu varnarsveita til þess að veita þeim öllum svolítið tækifæri. Hann var aðeins fær um að gera eitt, og það hafði hann þegar lengi vitað. Hann var aðeins fær um að tefja framsókn Rússa, en alls ekki að stöðva hana. Zhukov trúði ekki fréttunum í fyrstu. Hann stóð þarna inni í skrif- stofu sinni í bækistöðum sínum í framlínunni, umkringdur aðstoðar- mönnum sínum, og starði furðulost- inn á Chuikov. Svo hrópaði hann reiðilega: „Hvern fjandann áttu við, þegar þú segir, að liðssveitir þínar komist ekkert áfram"? Chuikov útskýrði það fyrir hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.