Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 125

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 125
123 ÍSLAND ÞJÓÐ, SEM HRAÐAR SÉR í SÓLARÁTT Hinar fögru konur á íslandi í dag, bera því glöggt vitni, að víkingarn- ir hafa vandað valið, og það vekur undrun hversu stór hluti nútíma kvenna á íslandi, er rauðhærður. Að útliti líkjast íslendingar Skandinövum, Svíum og Norðmönn- um. Þeir segja sjálfir: — Við erum Skandinavar með fyrirvara. Á þessari geimöld, þegar höfuðborgir álfunnar eru aðeins tveggja til þriggja stunda flugleið í burtu, geta íslendingar ekki lengur forðazt straumiðuna. Þegar við þetta bæt- ist, að börn fæðast ört og spræk en gamlir deyja með semingi, og eyj- arskeggjar hafa því þrefaldazt að tölu á þessari öld, þá má heita að allar nauðsynjar séu innfluttar og verða því íslendingar mjög að horfa til annarra landa um vörur og fjármagn. Þannig eru íslendingar milli tveggja elda. Á annan veginn er ósk þeirra að njóta alls þess sem nú- tíminn bíður bezt og á hinn veginn er ást þeirra á hinum verðmæta arfi frá liðnum tímum. ELZT ALLRA LIFANDI MÁLA Fyrir þúsund árum síðan mæltu allar skandinavísku þjóðirnar á sömu tungu, sem var af germönsk- um stofni. Norðmenn, Danir og Svíar leyfðu tökuorðum óhindrað að hazla sér völl, en íslendingar þráuðust við, og héldu tungu sinni hreinni. fslenzkan, eins og hún er töluð og skrifuð í dag, er lítið breytt frá því sem var á níundu öld, og ís- lendingarnir eru svo bergnumdir af þessum hreinleika tungu sinnar, að ríkisútvarp þeirra, útvarpar sýknt og heilagt varnaðarorðum gegn þeirri hættu, að útlendir gestir smygli inn erlendum orðum. Ef víkingarnir væru þess umkomnir að renna að landi í Reykjavík nútím- ans, gætu þeir spurt næsta mann til vegar vandræðalaust á sinni eigin tungu. Dr Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra landsins fullyrðir: — Mál okkar er elzta lifandi tunga ver- aldar. Latínan, forngrískan og sans- krít eru auðvitað eldri, en ekkert þeirra tungumála lifir á vörum manna í dag. Til þess að hafa í fullu tré í þessu efni við hinn síbreytilega heim yfirstandandi aldar, sitja ís- lenzkir háskólaprófessorar með sveittan skallann yfir gömlum hand- ritum, í leit að gleymdum orðum, sem hægt sé að nota í nýrri merk- ingu. Þannig er „the telephone", út- lagt á íslenzku með orðinu „sími“, sem er ævagamalt orð og merkir „langan þráð“. ,,A jet“, er útlagt „þota“, sem merkti fyrrum hið hraða flug fuglsins um loftin blá. íslendingar eru ein mesta bók- menntaþjóð þessa hnattar, og gefa út sjöfalt fleiri bækur á íbúa en Englendingar. fslenzkur málsháttur einn hljóðar svo: Betra er berfætt- um en bókarlausum. Þarna er bóka- safn á hverju heimili, og mörg bind- anna í skápnum eru danskar, enskar eða þýzkar bækur, því að íslending- ar eru málamenn miklir. í höfuðborg landsins, Reykjavík, eru gefin út fimm dagblöð, og það má kalla svo, að tvær bókabúðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.