Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 15

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 15
ÞAÐ ER SVO MARGT, SEM AUGAÐ SÉR EKKl 13 furðulega margbreytileika tilver- unnar, en hvorttveggja liggur okk- ur oft hulið nema listamaðurinn leiði það í ljós fyrir sjónum okk- ar. Kannski verður inntak þess, sem að ofan hefur verið sagt, bezt skýrt með fleygu svari Matisse. Kona nokkur, sem ,,vissi“ hvernig hún viidi hafa listaverk kom í vinnu- stofu hans og sá þar mynd á mál- aragrindinni, sem listamaðurinn var að vinna að. Konan horfði á mynd- ina stundarkorn, þar til hún sagði: — Þér hafið málað handlegginn á stúlkunni alltof langan. Matisse svaraði: — Frú mín. Þetta er ekki stúlka. Þetta er mynd. Skilgreining fyrirbrigðisins „hjónaband": Samningur, sem fólginn er í því, að maðurinn semur um að gefa helminginn af matvælum sínum gegn því að fó hinn helminginn eldaðan. John Gwynne Myndatökumenn frá tímaritinu „National Geographic" (Landafræði- ritinu) tóku mynd af Broadwaystjörnunni Carol Channing í veizlu eftir sýningu á hinum vinsæla söngleik „Hello Dolly", sem hún lék aðalhlutverkið í. „National Geographic!" hrópaði hún upp þegar hún frétti hvaðan þeir væru. „Hvaða hluta af mér viljið þið fá. . .. norður-, suður-, aust- ur- eða vesturhlutann ?“ Charlie Chaplin er einn hinna fáu manna, sem Picasso hefur alltaf dáðst að. Árið 1952 bar fundum þeirra fyrst saman. er Chaplin heim- sótti Picasso í Paris. Chaplin talaði ekki frönsku né Picasso ensku. Túlkarnir gerðu sitt bezta, en samt fór það nú svo, að það var sem engin tengsli sköpuðust milli mikilmennanna. Þá datt Picasso í hug að draga Chaplin afsiðis og reyna upp á eigin spýtur. Hann hélt, að þeim tækist kannske að „komast í betra sam- band“, ef þeir fengju að vera í friði. Hann fór með hann upp i vinnu- stofu sína og sýndi honum myndirnar, sem hann hafði verið að vinna að. Þegar hann hafði lokið því, hneigði hann sig fyrir Chaplin og gaf honum bendingu um það með glæsilegri handahreyfingu, að nú væri röðin komin að Chaplin að gera sitt. Chaplin skildi þetta tafarlaust. Hann fór fram í baðherbergið og sýndi stórkostlegan látbragðsleik. Hann lék mann, sem er að þvo sér og raka, og sýndi á dýrlegan hátt öll hin mismunandi svipbrigði og viðbrögð, sem þá getur að líta. Hann blés t.d. óraunverulegri sápu- froðu út úr nösum sér og skóf hana með fingrunum út úr eyrum sér. Þegar hann hafði lokið þessu, tók hann upp tvo tannbursta og not- aði þá í stað brauðsnúða til þess að dansa hinn fræga dans sinn í „gamiaárskvöldsatriðinu" í kvikmynd sinni „Gullæðinu". Þetta var alveg eins og i gamla daga. Francoise Gilot og Carlton Lake
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.