Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 21

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 21
ÞEGAR AFI KITLAÐI TÍGRISDÝRIÐ 19 inn. „Þetta er ekki tígrisdýrið yð- ar.“ „Ég viðurkenni það að vísu, að ég á það ekki lengur“, mælti afi byrstur, „en þér ættuð nú samt að fara að mínum ráðum.“ „Ég man vel eftir tígrisdýrinu yðar,“ sagði þá gæzlumaðurinn. „En það drapst fyrir tveimur mán- uðum.“ „Drapst!" hrópaði afi. „Já, herra, úr lungnabólgu. Þetta tígrisdýr hérna var handsamað fyrir tæpum mánuði uppi í fjöllum og er 1 alla staði hið hættulegasta.“ Tígrisdýrið var enn að sleikja afa og virtist kunna því æ betur. Afi dró nú höndina með hægð út úr búrinu. Reyndar fannst honum það taka heila eilífð. „Góða nótt, Timothy," sagði hann lágt. Að svo mæltu leit gamli maðurinn fyrirlitningaraugum á vandræðaleg- an gæzlumanninn og skálmaði hnakkakertur út úr dýragarðinum. Red Skelton er þekktur fyrir það, að eiga auðvelt með að koma fyrir sig orði alveg óundirbúið. Eitt sinn þegar hann kom seint heim nótt eina, sagði hann konu sinni, að hann hefði verið hjá umboðsmanni sínum. „Það var indælt," sagði konan hans. „Hann bíður einmitt eftir þér i dagstofunni og er búinn að biða síðan snemma í kvöld.“ Þá sagði Red: „Jæja, hvorum aðilanum ætlarðu að trúa, mér eða þínum eigin augum?“ Texas er stærsta fylki Bandaríkjanna og er reyndar engin smásmíði. Eitt sinn var Texasbúi einn á ferðalagi í Nýja Englandsfylkjunum og kom þá til Rhode Island, langsamlega minnsta fylkis Bandaríkjanna. Þegar hann var spurður um, hvernig honum litist á sig þar, sagði hann: „Nú, það er bara anzi snoturt, en samt held ég, að ég kjósi heldur Disneyland (stærsta Tivoli i Bandaríkjunum).“ Bennett Cerf Góðmennska sú, sem einhver hefur í hyggju að sýna á morgun, er einskis virði i dag. John M. Henry FUNDUR HINNA STÓRU í HEIMI LISTARINNAR Ein af golfsögum þeim, sem Eisenhower, fyrrverandi forseti, hafði miklar mætur á, hljóðar svo: Golfieikari nokkur reyndi að fá vin sinn með sér út á völlinn dag nokkurn. En vinur hans fékkst ekki til Þess. „Mér þætti gaman að geta farið," sagði hann, „en ég lofaði konunni minni. . . . “ „Svona nú, góði,“ sagði golfleikarinn, „gleymdu nú konunni þinni, svona einu sinni. Ertu maður eða mús?“ „Ég er maður,“ svaraði maðurinn. „Konan min er hrædd við mýs.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.