Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 76

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL og reka spjót sín í „óvininn" og reka upp siguróp um leið. Að lokinni nokkurra vikna æf- ingu hefst eins konar aðalæfing fyrir dansana. Pragui sagnaþulur dregur barkarhring í neðri vör sína og þar ofan á bómullarpjötlu, sem hann hefur málað rauða. Þetta er ágæt eftirlíking af „vara“-plöt- um Suyá-manna, „hinna varastóru Indíána“ og nú leikur hann höfð- ingja þeirra, er nefnist Pentoti. Hann gengur nú reigingslega inn á torgið og er all-spaugilegur á að Hta. Malakiyauá tekur hátíðlega á móti gesti sínum, klæddur loð- skinns-höfuðbandi og ber auk þess hálsfesti úr jagúarklóm. Þeir setj- ast nú á stóla á miðju torginu og síðan hefst lokaæfingin. Karlmenn- irnir hafa skipað sér í tvær raðir og láta ófriðlega, stappa í jörðina, hrópa og kalla, en um það bil 100 fet eru á milli raðanna. Skyndi- lega fyllist loftið af glitrandi spjót- um, sem hvína gegn um það. Menn- irnir í báðum röðunum forða sér undan þeim, en síðan nálgast rað- irnar aftur unz mjór gangur verð- ur á milli þeirra. Nú gengur einn maður fram og heldur á stafaknippi. Svo kemur andstæðingur hans fram milli rað- anna vopnaður sljó-yddu spjóti. Þeir stíga til og frá og sá fyrri reynir að láta svo út, sem hann sé örðugt skotmark. Nú kastar hinn spjótinu og með leifturhraða skýzt sá með stafina til hliðar um leið og spjótið þýtur framhjá. Hraustustu Waura-menn jyrirlíta skildi Nú snúa þeir hlutverkunum við, sá sem áður var í varnarstöðu verð- ur sækjandi, en hinn nær sér í stafaknippi og hörfar undan. Aftur hvín spjótið gegnum loftið og aftur missir það marks. Síðan koma nýir stríðsmenn og árásir og gagnárásir endurtaka sig hvað eftir annað. Svo leiknir eru þeir að verja sig, að mjög fáir verða fyrir spjótunum, en þegar það kemur fyrir heyrast mikil fagn- aðaróp, en hinn ,,særði“ verður að bera „sár“ sitt með þolinmæði. Sár- ið er reyndar ekki nema mar. Síðastir koma svo „ránfuglarnir og jagúararnir" og þeir hafa ekkert stafaknippi sér til varnar, standa þannig hreyknir í sólskininu, húð þeirra er skreytt fögrum litum og þeir virðast fórna nöktum, sterk- legum líkama sínum til að vera skotmark óvinanna. Þeir verða sjaldan fyrir þeim, en tekst að víkja sér undan. Malakiyauá er ánægður með menn sína og næsta morgun eru svart- málaðir hraðboðar sendir af stað til að segja Suyá-mönnum að koma. En allt í einu eru aðrir sendiboðar sendir af stað til að snúa þeim við. Það er bersýnilegt, að í þorpið hef- ur komið sá sendiboði, sem er öll- um öðrum fljótari og muni krefj- ast þess að fá sál veiku konunnar. Konurnar hafa lokað gætilega dyrum allra húsanna. Þorpið virð- ist yfirgefið. Allt í einu heyrist sérkennilegt flaut neðan frá vatninu. „Jakui“ er að koma, en hann er máttug- astur allra anda — vatnaandinn sjálfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.