Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 36

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 36
34 ÚRVAL ar vegalengdir daglega, án þess að nokkru sinni rispa stuðarann. Rannsókn dr. Malfettis svo og annarra, sem um þetta hafa fjallað, hafa sannað, að hér er um sér- hæfileika að ræða og jafnframt tækni, sem hinn almenni ökumaður ræður ekki yfir. Samt er þessi hæfi- leiki ekki óvenjulegri en svo, að það má þroska hann með sér og tæknina geta flestir tileinkað sér. Hér fer á eftir skrá yfir nokkur atriði í akstri, og verður fyrst rakið hvernig hinn almenni eða venjulegi ökumaður bregzt við hverju þeirra, en síðar hvernig hinn „árvakri", ökumaður hegðar sér í sama til- viki. Hinn venjulegi ökumaður hegðar sér þannig: 1) Festir augun, eins og dáleidd hæna, á veginum framundan og bílnum sem á undan fer á vegin- um. 2) Fylgir ósjálfrátt of fast á eftir næsta bíl eða hefur löngun til að aka framúr að óþörfu. 3) Telur ekki ástæðu til að gefa hljóðmerki við framúrakstur. 4) Ekur fast aftan að bíl og sveig- ir síðan skyndilega fram hjá honum. 5) Komi hann að gatnamótum á grænu lj ósi, ekur hann umhugsunar- laust áfram án þess að líta til hægri né vinstri. 6) Tekur stórar beygjur þegar hann sveigir inn í götur eða ekur umhugsunarlaust milli gatna og ak- reina. 7) Ekur að beygju á fullum hraða og hemlar síðan í beygjunni. 8) Ekur að mishæð á fullum hraða. 9) Ekur á miklum hraða að stöðv- unarskyldumerki eða stöðvunarljósi, og bíllinn rennur hálfur inn í um- ferðargötuna, þegar hemlað er og bílstjórinn sér síðan ekki ljós- merkin úr sæti sínu. 10) Ekur á sínum venjulega hraða, þó að rigning sé eða dimm- viðri. 11) Tekur ekki eftir hættumerk- um, sem óvænt hafa verið sett upp. 12) Þarf óþarflega oft, að snar- hemla til að forða slysi. Atvinnubílstjórinn aftur á móti hagar sér þannig: 1) Hreyfir augun stöðugt og horf- ir í sífellu ýmist til hliðanna, fram- undan eða í spegilinn. Festir í skyndi heldarmynd af umferðinni í huga sér og skynjar þá um leið, ef eitt- hvað óvenjulegt er á seyði í um- ferðinni eða grenndinni. 2) Gætir þess að láta sig síga strax afturúr í hæfilegri fjarlægð, ef bíll kemur óvænt framfyrir hann og heldur sér síðan í hæfilegri f j arlægð, ef eitthvað óvænt skyldi koma fyrir. 3) Gætir þess vandlega að gefa rétt stefnumerki og notar þau mik- ið við hinar ýmsu aðgerðir sínar í akstrinum. 4) Ætlar sér ævinlega nægjan- legt rúm til akstursbreytingar. Ætl- ar sér langan veg til framúr akst- urs og snýr eklti inn á akbraut fyrr en hann sér hinn bílinn í spegl- inum. 5) Telur sig aldrei eiga óskeik- ulan rétt. Jafnvel ekki á grænu ljósi. Heldur hægir ferð og er „við- búinn“, jafnt þá sem endra nær. Hann flytur fótinn af bensínstiginu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.