Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 87

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 87
HVERJIR TAKA BERLÍN? 85 mynduðu, var svo mikill, að það streymdi blóð úr eyrum þeirra. Flugskeyti þutu hvínandi upp í loft- ið í heilum knippum, æddu ýlfrandi gegnum loftið og skildu eftir lang- ar, hvítar rákir á himninum. í liðssveitunum, sem nú hófu sókn sína, voru menn, sem höfðu barizt við Leningrad, Smolensk, Stalingrad og í nágrenni Moskvu, menn, sem höfðu barizt og sótt fram yfir hálft meginland allt til Oder- fljóts. Þar voru hermenn, sem höfðu séð fæðingarþorpum sínum gereytt af skothríð Þjóðverja, uppskeruna brennda á ökrunum og fjölskyldur sínar brytjaðar niður af þýzkum hermönnum. Þeir höfðu aðeins lifað fyrir þetta augnablik hefndarinnar. Jafn ákafir voru þúsundir herfanga, sem nýlega höfðu verið frelsaðir. Rússa hafði skort svo varalið, að jafnvel þessum örmagna tötrug- hypjum höfðu verið fengin vopn í hönd. Nú æddu þeir einnig áfram í leit að hræðilegri hefnd. Það greip rússnesku liðssveitirn- ar slíkt æði, að þeim varð um megn að bíða þess að komast yfir ána í bátum eða á flotbrúm. Golbov starði steini lostinn á hrópandi og öskr- andi hermenn stinga sér alvopnaða út í Oderfljótið og leggja til sunds yfir það. Aðrir fleyttu sér yfir á tómum bensíndunkum, plönkum, viðarbútum og trjábolum, hverju því, sem gat flotið. Svo hætti skothríðin skyndilega að 35 mínútnum liðnum. Og nú varð yfirþyrmandi dauðaþögn. f neðan- jarðarbyrgi Zhukovs tóku liðsfor- ingjarnir skyndilega eftir því, að símarnir voru að hringja. Enginn gat sagt með visu, hversu lengi þeir höfðu hringt. Allir þjáðust af hálf- gerðu heyrnarleysi. Liðsforingjarn- ir fóru að svara hringingum frá ýmsum stöðvum á víglínunni, og brátt hafði Chuikov góðar fréttir að færa. „Fyrstu stöðvarnar hafa þegar verið teknar samkvæmt á- ætlun“, tilkynnti hann stoltur. Popiel hershöfðingi lýsti þessum atburði síðar með eftirfarandi orð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.