Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 30

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 30
28 alpersónanna þriggja er lýst með aðferð, sem kölluð hefur verið „innra eintal“, en ætti fremur að nefnast „þögult eintal“, sem er ná- kvæmari þýðing á franska orðasam- bandinu „monologue intérieur", sem það er komið af. Finnegans Wake var skrifað sem einskonar framhald Ulysses og fjall-; ar um mannshugann í draumaá- standi. En í þeirri bók fór Joyce út í svo miklar öfgar, að margir þar á meðal sumir aðdáendur hans, ÚRVAL botnuðu hvorki upp né niður í verk- inu. Þar sem dauða Joyces bar að svo stuttu eftir að Finnegans Wake kom út, var enginn furða þó að þetta verk hans hlyti þann dóm, að það væri torskildasta rit í nú- tímabókmenntunum. Ef til vill tekst mönnum aldrei að skilja þetta verk til fulls, en það er nú almennt við- urkennt, að mat T.S. Elliots á hæfi- leikum James Joyce voru engar ýkjur. Kaþólski biskupinn Adolph Marx hélt eitt sinn fyrirlestur í Houston og sagði þá þessa sögu: Maður nokkur sagði við rakarann sinn: „Ég þarf að fá góða klippingu. Við hjónin ætlum að fljúga til Rómaborgar, þar sem við ætlum að gista á Excelsiorhótelinu og fá svo áheyrn hjá páfanum." „Ekki skil ég í því, að þið hafið mikið gaman af því,“ svaraði rak- arinn. „Þetta er heimsins versta flugfélag. Excelsiorhótelið er skelfing ómerkilegt, hálfgert hreysi. Rómaborg er ósköp leiðinleg á þessum tima árs. Og það verða þúsundir manna með ykkur í þessari áheyrn hjá páfanum. Og líklega lendið þið í öftustu röðina." Þrem vikum síðar kom maðurinn svo aftur til rakarans til þess að fá nýja klippingu. „Jæja, hvernig var ferðin svo?“ spurði rakarinn. „Flugferðin var dásamleg. Vélin haggaðist aldrei, máltíðirnar voru dýrðlegar, og flugfreyjurnar stjönuðu við mann,“ svaraði hann. „Ex- celsiorhótelið reyndist fyrsta flokks að öllu leyti, og Rómaborg reynd- ist svo falleg og dásamleg, að því verður ekki með orðum lýst. Við hjónin fengum einkaáheyrn hjá páfanum. Hann talaði við okkur í nokkrar mínútur, og að siðustu lagði hann höndina á höfuð mér til þess að blessa mig. Þá sagði hann: „Þetta er alveg hroðaleg klipping, sem þér hafið fengið! Þér ættuð að skipta um rakara." Gene Brown Gamall maður hafði búið í gömlu húsi í sama bænum í 50 ár. Dag einn flutti hann í næsta hús öllum til mikillar undrunar. Þegar hann var spurður um ástæðu þess, að hann hafði flutzt, svaraði hann: „Ég býst við, að það hljóti að vera vegna þess, að það sé sígaunablóð i mér “ L.C.M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.