Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 53

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 53
FRAMFARIR í LÆKNAVÍSINDUM 51 inn í hálsslagæð og rennur þaðan beint til heilans í sínu kælda á- standi. Þegar blóðið hefur streymt um heilann og tekið í sig hita og er komið aftur út í líkamann, er það orðið 35 stiga heitt, sem er nægi- legur hiti til þess að halda við eðli- legri starfsemi hjartans og annarra líffæra. Heilaskurðlækninum hafa þannig verið skapaðar sömu aðstæður og hjartaskurðlækninum, sem notar hjarta- og lungnavélina við upp- skurði sína. Þróunin gerir einnig mögulega flókna og erfiða heila- skurði í litlum sjúkrahúsum, þar sem ekki er eins fullkominn tækja- útbúnaður og í stóru, fullkomnu sjúkrahúsunum, sem hafa geysifull- komnar skurðdeildir. Þessa kælingu er vel unnt að framkvæma í litlum sjúkrahúsum. Þar að auki gefur þessi nýja að- ferð vonir um, að nú muni unnt að stytta verulega tíma þann, sem sjúklingurinn þarf að dvelja inni í skurðstofunni, því að nú verður ekki lengur nauðsynlegt að hita sjúkling- inn upp að nýju, en slíkt þarf að gera, þegar um kælingu alls líkam- ans er að ræða. Heilinn hitnar að nýju alveg sjálfkrafa. Aðferð þessi var nýlega notuð af dr. White, þegar hann græddi heila úr hundi í annan hund. Heili sá hélt lífi í 2 daga. En hann starfaði samt ekki sem „hugur“, vegna þess að engar taugagræðslur voru fram- kvæmdar. Rússar hafa að vísu grætt allan framhluta hunds á annan hund, en dr. White varð fyrstur til þess að framkvæma ágræðslu heilans sem einstaks líffæris. Hinn endanlegi tilgangur með þessum rannsóknum og tilraunum er ekki „flutningur heila“ á milli manna, þ.e. „heilaskipti“, enda væru ýmis siðferðileg, lögfræðileg og sið- fræðileg vandamál tengd slíkum að- gerðum. Dr White tekur það fram, að með þessari starfsemi sé vonazt eftir því, að betri þekking og skiln- ingur fáist á sjúkdómum þeim, sem hrjá heilann. Hinn verðandi faðir. Dr. George Schaeffer, kvensjúk- dómasérfræðingur við læknadeild Cornellháskólans, er fylgjandi þeirri stefnu, að eiginmaðurinn komi með eiginkonu sinni í skoðanir og eftir- lit strax í byrjun meðgöngutímans. „Eiginmaðurinn getur gerzt gagn- legur bandamaður læknisins, sé honum fyrst leiðbeint á réttan hátt“, segir dr. Scaheffer í grein sinni í „Postgraduate Medicine". „Þunguð kona er oft og tíðum í miklu upp- námi og gleymir oft munnlegum fyr- irmælum læknis eða misskilur þau. Sumir eiginmenn hripa niður svör- in og geta svo útskýrt fyrirmæli þessi fyrir eiginkonunum, þegar heim kemur. „Ég útskýri það fyrir þunguðum konum, að áhætta þeirra aukist, ef þær fitni um of, þar eð þá skapist meðal annars hætta á blóðeitrun, andarteppu, ýmiss konar vanlíðan og stirðleika í hreyfingum, einnig að það kunni að reynast erfitt fyr- ir þær að grennast að nýju eftir barnsburð og kunni því svo að fara, að þær losni ekki við offituna aft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.