Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 123

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 123
HVERJIR TAKA BERLÍN? 121 að hafa eyðilagzt eða verið eyði- lagðir eða dreifzt við hina ofsalegu skothríð á stjórnarbyggingarnar.* Orrustunni lýkur. Síðasta orðsending forstjórans til starfsfólks „Trans-Ocean“, hinnar hálfopinberu þýzku fréttastofu, var á frönsku. Hún hljóðaði svo: »,Sauve qui peut“. (Bjargi sér hver sem get- ur). Þessi orð lýsa almennu hugará- standi Berlínarbúa þessa stundina. Þúsundir manna streymdu út úr Berlínarþorg yfir brýrnar, sem lágu að Spandau. Þessi gífurlegi flótti hafði staðið í margar klukkustundir. Að vísu hafði verið skrifað undir uppgjafarskilmálana, en skothríð- inni var samt ekki alveg hætt, og Beriínarbúar þráðu aðeins eitt.... að komast burt. Sprengikúlur lentu á flóttafólkinu æ ofan í æ, er mikill mannfjöldi þakti alla vegi, sem lágu að brún- um. Hildegard Panzer, sem var að flýja burt með börnin sín tvö, þau Wolfgang og Helgu, 9 ára gamlan son og 5 ára gamla dóttur, missti af drengnum og telpunni í mannþyrp- ingunni. Og hún sá þau aldrei fram- ar. Það er áætlað, að samtals 20.000 manns hafi verið drepnir eða særð- ir á hinum æðisgengna flótta. * Fyrstu staðfestingu frá hendi Rússa um, að Hitler væri dáinn, fengu höfundurinn og prófessor John Erickson frá Manchesterhá- skóla, og var það Vasii Sokolovskii marskálkur, sem staðfesti það þann 17. apríl árið 1963 eða næstum 18 árum eftir atburðinn sjálfan. Að lokum hættu sprengikúlurnar að falla, og flóttafólkið skildi ógnir orrustunnar eftir að baki sér. Drun- ur skothríðarinnar urðu æ veikari. Það gekk samt svolítið lengra til þess að vera nokkurn veginn öruggt um sig, og svo lét það sig falla til jarðar. Karlar, konur og börn sváfu þar sem þau létu sig falla niður, á ökrum og niðri í skurðum, í yfir- gefnum húsum og farartækjum, á vegarbrúnunum og á sjálfum þjóð- vegunum. Nú var fólk þetta loks öruggt. Síðustu orrustunni var lokið. LlTILL HEIMUR. Carol Willis, 8 ára gömul skólatelpa, sat kvöld eitt önnum kafin við skriftir. Faðir hennar, sem er lögfræðingur, gekk þá til hennar og gægðist yfir öxl henni. „Ég er að skrifa skýrslu um heiminn," sagði hún til skýringar. Faðir hennar spurði hana þá að því, hvort þetta væri nú ekki helzt til yfirgripsmikið verkefni fyrir hana. „Nei, nei, það er allt í lagi,“ sagði sú litla þá. „Við erum þrjú í bekknum að vinna að þessu verk- efni saman." Neil Morgan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.