Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 80

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL Vinargjöf að skilnaði í bakaleiðinni hafa orðið vatná- vextir. Öll náttúran endurnærist af regninu. En nú er heimsókn mín á enda. Malakiyauá kveður mig dapur á svip. „Kukoi, þetta er handa þér.“ Hann réttir mér lítinn tréspaða, sem hann hefur sjálfur skorið út. Þessa gjöf frá góðum manni og göfuglyndu fólki, mun ég ætíð geyma sem helgan dóm. Það er minjagripur um fornar lífsvenjur, einfaldleika og veglyndi Waura- manna. Brasilía er eitt af stærstu og auð- ugustu löndum heims (Sovétríkin, Kanada, Kína og Bandaríkin eru stærri) með 75V2 milljón íbúa. Náttúruauðæfin eru gífurleg, málm- ar, kol og olía í jörðu, fossar og feikna skógar, auðugt og fjölbreytt dýralíf í vötnum og á landi og jörð svo frjósöm að firnum sætir. Næstum allar nytjajurtir heims geta vaxið þar. Plöntu- og fugla- tegundir skipta þúsundum. Af dýra- tegundum má nefna: jagúar, capi- bara, sem er rottutegund á stærð við vænan, fullorðinn sauð, pirana, sem er vatnafiskur og étur kjöt, storkar 5 feta háir, helörninn ægi- legasti ránfugl í heimi, beltisdýr, pokadýr og svo líða litskrúðugir kólibrífuglar um loftið eins og vængjaðir gimsteinar ásamt skraut- legustu fiðrildum sem til eru. Að- eins 2% af landinu eru ræktuð ennþá. Brasilía ætti að geta orðið eitt af stórveldum heims, því talið er að helmingur þess mannfjölda, sem nú er í heiminum, geti lifað góðu lífi á Amasónsvæðinu einu, væri það ræktað og nytjað. MAÐUR ER MANNS GAMAN Frægur hljómlistarmaður var eitt sinn spurður að Því, hvort hann væri ekki einmana, þegar hann færi í hljómleikaferðir og léki aðeins einu sinni á hverjum stað og kynntist Þvi engum. „Nei, alls ekki,“ svar- aði hann. Hann sagðist leika óbrigðult bragð til Þess að tryggja sér ánægjulegan félágsskap. „Sko, fólkið Þyrpist að dyrum búningsklefa míns að tjaldabaki til þess að óska mér til hamingju/1 sagði hann. „Og þegar ég kem auga á einhverja aðlaðandi konu, sem bíður þar, flýti ég mér að slíta tölu af vestinu mínu. Og svo þegar hún óskar mér til ham- ingju með frammistöðuna, svara ég ósköp hógværlega: „Æ, hvaða þýð- ingu hefur þetta svo sem allt saman? Eg hef jafnvel ekki neina mann- eskju, sem ég get beðið um að festa á mig tölu.“ — Og það er segin saga, að hún býður sig fram sem sjálfboðaliða — og verður eftir hjá mér. Leonard Lyons
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.