Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 18

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL af hinu fræga gríska skáldi Sim- onides og bæri hún áletrunina Sim- onides 470 f.Kr. 2) Sófinn. Loftið hefði fallið niður og hulið hann í rústunum. 3) Sjónvarpið. Cicero er að tala í sjónvarpið fyrir manngrúa á hinu rómverska torgi. 4) Arinninn. Við arininn stæðu tveir rómanskir senatorar og virtu fyrir sér teikningu af gólfhæð stærðar húss. 5) Skrifborðið. Á skrifborðinu væri diskur með eggjum og beikon, sem ætti þá að minna á Rogers Bacon. 6) Glugginn. Við gluggann stæðu þeir Kristofer Kolumbus og Pétur minnugi og vær að tala saman. Það væri hægt að ímynda sér að Pétur væri að óska Kolumbusi góðs gengis með ferð sína árið eftir, sam- anber, að Pétur gaf út bók sína ár- ið 1491, en Kolumbus sigdi árið eftir. 7) Bókahillan. Winkelmann stend- ur við hilluna og „vinkar“ til okk- ar. 8) Hægindastóllinn. Þú situr sjálfur í hægindastólnum og horfir í kring- um þig og festir þér ofannefnda hluti í minni og í þeirri röð, sem þeir hafa verið nefndir. Þessi lýsing á kerfi Simonides er kannski ófullkomin, en samt ætti lesandanum að vera ljóst, að hún getur komið að mjög góðu haldi við lestur sérstaks efnis, og fellur sér- staklega vel að fræðandi efni, þar sem lögð er meiri áherzla á lýsing- ar en tölulegar staðreyndir. Við not- uðum aðeins átta hluti til að byggja á, við þurftum ekki fleiri, en al- gengara er að nota tíu slíka „undir- stöðu“ hluti. Ef þú þarft að muna fleiri en tíu atriði, þá ferð þú í næsta herbergi og ferð eins að þar og svo koll af kolli. Það er sagt, að Rómverjarnir hafi náð svo mikilli ieikni í þess- ari minnisíþrótt að tengja huglægt efni við hlutlægt á ofannefndan hátt, að þeir hafi byggt í huga sér heilar hallir og jafnvel hverja af annarri. Ef þú hefur fundið þér ákveðna hluti, sem alltaf eru til reiðu í huga þér, þá ertu ekki svo miklu leng- ur að lesa jafnframt því, sem þú festir þér hlutina í minni á ofan- greindan hátt, heldur en þú ert að lesa á venjulegan hátt. Með nokk- urri æfingu, áttu að geta munað allt sem þú lest og vilt muna, með þessari aðferð. Meðlimir Ameríska Klúbbsins í París, sem hefur ætíð á boðstólum hina beztu bandarísku rétti fyrir hina bandarísku meðlimi sína, minn- ast þess, er Jimmy Walker, borgarstjóri í New York, var beðinn um að halda þar ræðu. Jimmy reis á fætur og svaraði: „Eins og Napóleon sagði við Jósefínu, þegar hann arkaði inn í svefnherbergi hennar: „Eg er ekki kominn hingað til þess að halda ræðu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.