Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 126

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 126
124 séu í hverri húsasamstæðu. Vinsæl- asta útvarpsefnið á þessu eylandi, er lestur Eddanna og Sagnanna, en það eru sögur færðar í letur á 12. og 14. öld. Þetta eru sögur um ágæti fyrstu landnemanna, skapfestu þeirra og aðrar dyggðir, einnig hetju- og goðasögur. Það verður ekki ofsögum af því sagt, að menningin njóti almennrar hylli á íslandi. Málarar, rithöfund- ar og tónskáld eyjarskeggja eru launaðir af ríkinu. Þjóðin öll leggst á eitt við að standa strauminn af óperuflutningi og tvær sinfóníu- hljómsveitir eru þarna starfandi, svo og þjóðleikhús. Ballettflokkar frá Rússlandi, Danmörku og Eng- landi sýna að staðaldri í Reykja- vík. FROST OG FUNI ísland er ekki gamalt land, ef miðað er við tímatal jarðfræðinnar. Því hefur skotið upp úr djúpum hafsins fyrir 60 milljónum ára af- völdum mikils eldgoss, og er það þannig yngsta land veraldar af þeim, sem lönd geta kallazt. Hraun og aska frá áframhaldandi eldgosum, hefur síaukið stærðina, sem í dag er 39.800 fermílur og enn er eyjan að stækka. Sífellt bólar á nýjum eldfjöllum. Það síðasta er Surtsey við suður- strönd landsins. Að morgni þess 14. nóv. 1963, lagði reyk upp af haf- fletinum, og nærstaddir fiskimenn héldu að þarna væri skip að brenna Þegar þeir komu á staðinn, reyndist vera þarna sjóðandi hver. Nóttina eftir hafði kolsvartur drang- ÚRVAL ur risið upp úr öldunum og náði 30 fet yfir hafflötinn. Gufa, sem myndaðist, þegar kald- ur sjórinn og glóandi eldfjallið mættust, orsakaði tíðar sprengingar, og stærðar björg af glóandi hrauni flugu í loft upp og féllu á ný í sjóinn. Vegna hins öra uppstreymis, spunnust upp eldsúlur í reykjarkaf- inu. Mánuðum saman vall glóandi hraunið út yfir gígbarmana, og þeg- ar ég flaug yfir gosstöðvarnar hálfu öðru ári, eftir að Surtur skaut upp kollinum með hamförum, var þetta nýja eyland orðið míla að flatar- máli. Gígurinn sjálfur hafði nú ró- azt, en reykurinn úr smærri fylgi- fiskum hans, sem voru þarna í kringum hann kraumandi, lagði í loft upp og sást hann úr Reykja- vík, sem er í 75 mílna fjarlægð. Þó að hverir landsins geti ekki sýnt eins stórkostlegan sprengju- sjónleik og eldfjöllin, eru þeir ekki til að spauga með. Það spýtist úr þeim gufan hvar sem er um eyj- una líkt og risastórum tekötlum. Útlendir gestir í Reykjavík eru oft furðulostnir, þegar gufan spýtist upp við fætur þeirra, á óbyggðum svæð- um. íbúarnir á norðanverðu Islandi hafa svo árum skiptir bakað brauð sitt og soðið kartöflur sínar í brenni- steinshverum við húsvegginn. Frægastur allra íslenzkra hvera, er „Stóri Geysir", en af honum draga allir hans líkar nafn hér og þar um heiminn. Geysir er duttl- ungafullur og anzar því ekki tíma- töflu ferðahandbókarinnar. Leið- sögumenn hafa því gripið til þess ráðs, að fleygja sápu í skálina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.