Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 46

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL hvort hann telji að Gyðingum beri að gjalda keisaranum skatt. Svarið hlaut að vera mikilvægt fyrir hina kristnu menn í Róm á þessum tíma, því að einmitt þetta atriði hafði verið eitt af orsökunum til uppreisnarinnar 66. Markús lætur Jesús játa því, að mönnum beri að gjalda keisaranum skatt, en það er mikið vafamál, að sú hafi verið skoðun Jesús sjálfs. Þannig fullvissar Markús hinn rómverska söfnuð um, að Jesús hafi verið hollur Róm, og ekki í nokkru slagtogi við hina ísraelsku þjóðern- issinna, sem stóðu að uppreisninni. Markúsar guðspjall virðist því vera ritsmíð tilorðin fyrst og fremst til að friða hina kristnu Rómverja sem stóðu ráðvilltir milli þjóðern- iskenndar sinnar og trúar. Samt blasti sú staðreynd við þess- um samtíðar mönnum Markúsar, að Jesús hafði verið dæmdur af Pila- tusi sem uppreisnarmaður og fram hjá þeim dómi varð ekki gengið og það gerði Markús sér ljóst. Hann játar því þessari staðreynd en legg- ur sig í framkróka með að þvo hendur Pilatusar og hinna róm- versku yfirvalda, en koma skömm- inni og ábyrgðinni á hendur Gyð- ingum sjálfum og æðstu prestun- um. (Við könnumst alltof vel við þessa aðferð enn í dag, þegar póli- tískir ofstækismenn beina fyrst og fremst geiri sínum að ráðamönnum í sínu eigin landi, þegar ríki, sem trúarbræður þeirra hafa völdin í, beitir þeirra eigin þjóð ofbeldi. Þýð.) Markús setur á svið glæpa- sögu, þar sem „farisearnir og hinir skriftlærðu", eru bófaforingjarnir, sem síðan ráða ráðum sínum með Herodesar mönnum, um það hvern- ig Jesús verði helzt fyrirkomið. Pilatus og Rómverjar eru þarna næstum hlutlausir þátttakendur. Markús játar, að hin gyðinglegu yf- irvöld hafi sent vopnaða sveit manna til að handtaka Jesús, en gerir lítið úr þeirri mótstöðu sem veitt var í Getsemanegarðinum. Hann lætur sér nægja að segja: „að einn þeirra, sem með Jesús voru í garðinum hafi höggvið eyrað af þjóni æðsta prestsins", en hjá seinni tíma riturum kemur í ljós að sá sem hjó, var einn af lærisveinun- um og jafnframt að þeir voru vopn- aðir. Frásögn Markúsar af sjálfum réttarhöldunum ber einnig með sér að hún er rituð í ákveðnum til- gangi, eða að minnsta kosti gefur nútíma manni fulla ástæðu til að ætla það. Markús lætur ótvírætt að því liggja að öll réttarhöldin hafi verið sett á svið af æðstu mönnum Gyð- inga til að klekkja á Jesús, og jafn- framt segir hann að falsvitni hafi verið leidd og hafi framburði þeirra ekki borið saman og engar sakir fundizt á Jesús. Nú vaknar sú spurning eðlilega hjá okkur, sem þekkjum ekki svo lítið orðið til gerviréttarhalda, hvernig það getur hafa skeð, að æðstu prestarnir, sem búnir eru að hafa handtöku Jesús Iengi í huga, hafi ekki hugsað fyrir haldgóðum vitnum og sakargiftum og lent í þeirri villu, að framburður vitnanna varð tómt þrugl sem engin stoð reyndist í. Markúsi er greinilega meira í mun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.