Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 26

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 26
Iífelld endurnýjun er ein- I kenni bókmentanna, án end- urnýjunar væri engar bók- menntir. Eitt slíkt endurnýjunar- tímabil hófst í enskum bókmennt- um á áttunda tug síðustu aldar, þegar skáld og rithöfundar tóku að kanna nýjar leiðir. Höfundar eins og Hardy, Stevenson, Wilde, Wells, Kipling, Henry James, Bennet og E.M. Forster lögðu allir sinn skerf til þessarar endursköpunar, en hún hafði runnið sitt skeið að mestu þegar fyrri heimsstyrjöldin skall á. Upp úr hörmungum styrjaldar- innar spruttu hinar svokölluðu „stríðsbókmenntir“. Breytingarinn- ar varð fyrst vart í Ijóðagerðinni. Skáldin ortu í fyrstu eldheit ætt- jarðarkvæði, en smám saman fer beiskja og vonleysi að einkenna verk þeirra. Skáldsagan tekur líka breytingum, ekki sízt fyrir áhrif kenninga Freuds um dulvitundina og þátt hennar í öllu lífi manns- ins. James Joyce var einn þeirra rit- höfunda, sem sætti sig ekki við troðnar slóðir, heldur fór sínar eigin götur í leit sinni að nýrri opinberun á sviði bókmenntanna. Hann hélt því fram, að tungumál væri tæki, sem hugur mannsins gæti ekki án verið, og hann komst að þeirri niðurstöðu, að það gæti, með tilveru sinni einni saman, leitt í ljós þann óróa og ringulreið, sem lægi að baki hinu meðvitaða, talaða orði. Þetta var meginregla, sem átti við um alla. Hann var þeirrar 24 100 Great Lives.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.