Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 121

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 121
HVERJIR TAKA BERLÍN? 119 Verið þér sælar“. Svo hurfu þau Eva inn í íbúð sína. Otto Giinsche ofursti tók sér stöðu fyrir utan dyr forherbergis- ins, sem var fyrir framan einka- íbúð Hitlers. Og meðan hann stóð þarna, gerðist atburður, sem svipti snöggvast burt því andrúmslofti, sem nú hvíldi yfir neðanjarðarbyrg- inu. Magda Göbbels kom skyndilega hlaupandi til Gunsche ofursta, aug- sýnilega í miklu uppnámi. Hún krafðist þess að fá að tala við For- ingjann. Gúnsche barði því að dyr- um hiá Hitler. Gúnsche hefur skýrt frá atburði þessum með eftirfarandi orðum: „Foringinn stóð þarna inni í skrifstofu sinni. Hann var gramur við mig fyrir að ónáða hann. Ég spurði hann, hvort hann vildi tala við frú Göbbels. „Nei, ég vil ekki t.ala við hana framar", svaraði hann. Év fór því. Fimm mínútum síðar heyrði ég skot. Bormann gekk fyrstur inn, síðan Linge, herbergisþjónn Hitl- ers, og ég fylgdi svo á eftir. Hitler sat í stól, en Eva lá á legubekknum. Andlit Hitlers var atað blóði. Þarna var sterk cyanidelykt. Bormann ■sagði ekki neitt, en ég gekk strax inn í fundarherbergið, þar sem Göbbels og þeir hinir sátu. Ég sagði: „Foringinn er dáinn“*. Skömmu síðar voru bæði líkin vafin í teppi og lögð í grunna dæld fyrir utan inngöngudyr neðanjarð- arbyrgisins. Síðan var hellt yfir þau bensíni og kveikt í. Erich Kempka, einkabílstjóri Hitlers, segir svo um þessi augnablik: „Jafnvel þá vorum við sem fjötruð af návist Hitlers“. Loftdælur neðanjarðarbyrgisins dældu síðan reykloftinu inn í öll herbergi byrgisins. „Við gátum ekki losnað við þennan reyþef", sagði Kempka. „Hann líktist þefnum af svínafleski, sem verið var að steikja“. Uppgjöf. Berlínarborg var orðin að geysi- legum líkbrennslukesti, er hér var komið sögu. Verjendur hennarhöfðu verið neyddir til þess að hörfa inn í innsta kjarna miðborgarinnar. Það var barizt um allt Tiergartensvæð- ið og í dýragarðinum. Rússneskt * Otto Gúnsche, síðasti maðurinn, sem sá Hitler á lífi, var tekinn til fanea af Rússum, og var honum ekki sleppt úr haldi fyrr en árið 1956. Þetta er í fvrsta skipti. sem hann hefur gefið ýtarlega lýsingu á lokastund Hitlers. stórskotalið lét sprengikúlum sín- um ri?na yfir borgina úr austri, og grimmilegur bardagi geisaði inni í siálfu þinghúsinu. Ríkisdeginum. Weidling hershöfðingi, sem hafði nýlega verið útnefndur yfirmaður borgarvarnanna, sá enga aðra leið færa en algera uppgiöf, og skömmu fyrir klukkan 1 aðfaranótt 2. maí heyrðist skeytasending í tækium 79. varðrifflasveitar Rauða hersins. „Halló, halló,“ sagði röddin í tæk- inu. „Þetta er 56. bryndrekasveitin. Við förum fram á, að skothríðinni verði hætt. Klukkan 12.50 eftir Ber- línartíma munum við senda sendi boða að Potsdambrúnni til þess að semja um vopnahlé. Merki þeirra er hvítur fáni. Bíðum svars“. Eftir að Chuikov hershöfðingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.