Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 65

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 65
VORIÐ OG EGGIN 63 knappana á eplatrénu og hvíti saf- franblómin á flötinni, þá fell fyrsti unginn úr eggi. Hann hvíldi sig í nokkrar klukku- stundir, meðan systkini hans eitt af öðru börðust fyrir frelsi sínu. Þá var hann orðinn þurr, og reis upp á fætur sína; fiðraður og bjarteyg- ur tifaði hann af stað óstyrkum fótum á hið leyndardómsfulla stefnumót við hið eilífa líf, sem hann hafði öðlazt. Ein eldfluga við aðra: „Ýttu svolítið á mig. Rafhlaðan mín er alveg tóm.“ Karlmenn, sem kalla salat „kanínumat", ættu að minnast þess, hvað fæðutegund þessi gerir fyrir kanínurnar, segir dr. W.W. Bauer: „Karl- kanínan er létt á fæti, hefur enga ýstru og hefur stöðugan, óskertan og ósvikinn áhuga á ástamálum." N.Y.T. Franski höfundurinn André Maurois hélt eitt sinn ræðu í Ameríska Klúbbnum í París og hóf hana á orðum þessum: „Herrar mínir, því miður hef ég verið beðinn um að tala á ensku, og því mun mál það, sem þið heyrið, hvorki vera yðar mál né mitt.“ Richard Faville Þeim, sem koma í heimsókn á búgarð Johnsons forseta 1 Texas, er alltaf sýnd stór mynd af uppgjöf Santa Anna. Texasbúarnir, sem tóku Santa Anna, eru númeraðir, til þess að auðveldara reynist að þekkja hvern um sig. Bróðir langaía Lyndons, sem er númer 24 á myndinni, sést mjög ógreinilega, því að hann er að hálfu leyti á bak við tré. Um þetta segir frú Johnson á þessa leið: „Lyndon er viss um, að þeir hafi ruglað númerunum saman. Hann segir, að enginn ættingi hans hefði farið að fela sig á bak við tré, á meðan verið var að taka myndir." Ruth Montgomery Brezkur gestur á Yankee-leikvellinum í New York, botnaði hvorki upp né niður í baseballeleiknum. Hann gafst upp og fór út. Þegar hann fór út, stóðu þessar tölur á markatöfiunni: 10000000 10000000 Þegar lítill snáði spurði Bretann fyrir utan inngönguhliðið: „Hvern- ig stendur leikurinn, manni?“ yppti Bretinn bara öxlum og svaraði: „O mörkin skipta orðið milljónum!" Archie Robbin Ung blaðakona var eitt sinn send til þess að hafa viðtal við Pablo Picasso. Hún spurði hann meðal annars að því, hvers vegna rosknir menn væru yfirleitt unglegri en rosknar konur. Picasso hugsaði sig um sem snöggvast og svaraði svo: „Það er af því, að fertug kona er venjulega fimmtug." Lloyd Shearer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.