Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 33

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 33
NEÐANJARÐARHRYGGURINN í ATLANTSHAFI 31 leiðingum. Mestur hluti hins mis- hcEðótta neðansjávarhryggs liggur á 1000 til 1500 faðma dýpi. Einstaka sinnum skýtur hann upp kryppu upp úr sjólokunum og myndar eyjar, eins og til dæmis ísland, sem er á norður enda hryggs- ins, Azoreyjar, St. Paul klettinn, í nánd við miðjarðarlínuna og síðan Ascension eyjuna, Tristan da Cunda og Bouveeyju við suður endann eða á 55°s.br. Hæsti tindur hryggsins er fjallið Mt. Pico á Azoreyjum, en það rís 27.500 fet frá rótum þess í sjó niðri, en 7615 fet yfir sjávarmál. Stærsta gjáin og sú athyglisverð- asta er svo kölluð Romanchegjá, sem dregur nafn sitt af frönsku rann- sóknarskipi, sem fann gjána 1883. Þessi gjá er 70 mílna löng og dýpt hennar hvorki meira né minna en 4000 faðmar. Það er einkennilegt við þessa gjá fyrir utan stærð henn- ar, að hún er ekki tengd nokkru meginlandi. En flestar hinna stærri gjáa í hryggnum eru annað tveggja tangd meginlöndum eins og til dæm- is Atacomagjáin út úr vestur strönd Suður-Ameríku, ellegar þær eru þá tengdar eyja hrygg, eins og Mari- anagjáin í Kyrrahafinu, en þar hef- ur mælzt mest dýpi í úthöfunum. Þessi neðansjávar fjallgarður, sem liggur þarna undir yfirborði At- lantshafsins og er nú kannski ekki bráðhættulegur siglingum á næst- unni þar sem hann er víðast hvar 1000 faðma undir sjávarmáli, eins og áður segir — hann líkist að flestu fjallgörðum þurrlendisins. Þarna eru fjöll og dalir, gjár og háslétt- ur. Sitt hvorum megin hryggsins og við rætur hlíða hans, eru lægðir í lögun eins og trog og eru þau 3000 faðma djúp. Þessi hliðartrog eru hólfuð í sundur af smáhryggjum sem ganga út frá aðalhryggnum og þannig myndast margar smærri skálar inni í trogunum. Skörð eru einnig í þessa smáhrygg'i suma og mynda þáu eins konar göng milli skálanna. Norður endi Mið-Atlantshafs- hryggsins endar í breiðum hrygg, sem tengir saman meginlönd Evrópu og Norður-Ameríku. Þessi hryggur er nefndur Símahásléttan og á hon- um eru Shetlandseyjar, Færeyjar, ísland og Grænland. Það er tiltölu- lega grunnt á þessum hrygg, þann- ig að sjórinn við botninn í skálinni fyrir norðan hann, Heimsskauta- skálinni, getur ekki blandazt sjón- um í Atlantshafinu sunnan Síma- hásléttunnar. Þessu er öfugt farið að sunnan verðunni. Þar getur botn- sjórinn í Suðuríshafinu blandazt ó- hindrað sjónum í Atlantshafinu fyr- ir norðan, og á það einkum við um syðri skálina í vestra troginu. Það sem einkum gerir mun sjávarins er hiti og selta. A þeim stöðum þar sem yfirborð sjávar er kalt og þá sérstaklega, ef það er einnig mjög salt, þá sekkur yfirborðssjórinn nið- ur og myndar þannig lóðrétta rás eða skiptingu sjávarins. Sjórinn skiptist í lög eftir þéttleika sínum, og þéttasta vatnið er þar sem dýpst er og myndast á köldum breiddar- gráðum. Sjófræðingar geta með því að mæla hita-, seltu- og súrefnismagn sjávar ákvarðað af hvaða dýpi sýn- ishornið er og þetta gerir mönnum fært að fylgjast með hringrás sjá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.