Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 61

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 61
RANNSÓKNIR HIMINGEIMSINS 59 Rússneska lausnin er sú, að byggj a geimstöðina þegar búið er að finna helli eða þröngan gíg á tungl- inu, sem sé 14—18 m. djúpur. Síð- an sé sökkt fjaðrandi grind niður í gíginn og sé hún fest um miðju við aðra sterka burðargrind. Stiga- gangur tengi saman hæðirnar. Síð- an sé fyllt upp í gíginn í kring- um tunglstöðina og mokað yfir til varnar loftsteinum og útbúinn heppilegur útgangur. Tunglstöð af þessari gerð ætti að vera fullkom- lega einangruð. Aðalkosturinn við þessa gerð er sá, að loft einnar hæðar er gólf þeirrar næstu, svo að leki þarf ekki að þýða stórfellt tap af andrúmslofti út í geiminn. Einnig er auðveldara að tempra hitastigið. Sovézku vísindamennirnir ráð- gera þriggja hæða stöð. Vista- og vatnsbirgðir ásamt loftgeimum á neðstu hæð. Næsta hæð verði út- búin sem íbúð tunglfaranna (mat- stofa, svefnherbergi, baðherbergi o. s. frv.) Á efstu hæð verði vinnu- stofur, rannsóknarstofur o. s. frv. Yfir stöðinni verði komið fyrir turni með loftventli. Á turninum skal komið fyrir loftnetum og tækj- um til að kanna náttúruskilyrði um- hverfisins, en öllu þessu sé stjórnað neðan úr stöðinni svo það sé að mestu óþarft að hreifa sig úr stað. Bygging tunglstöðvar er enn sem komið er aðeins fræðilegt viðfangs- efni, því að á næstu 5 árum mun varla nokkur maður lenda á tungl- inu. Samt sem áður er lögð mikil áherzla á undirbúning notkunar- hæfrar tunglstöðvar sem sé fullgerð, þegar hennar gerist þörf. Vegna hins gífurlega kostnaðar við að landa vörum á tunglinu, geta hvorki Rússar né Bandaríkjamenn leyft sér að láta tilviljun ráða nokkru á þessu sviði. Cemal Gursel, forseti Tyrklands, Ijómaði af stolti, er hann æddi frá þinghúsinu i Ankara í fyrsta bílnum, sem smíðaður var i Tyrklandi. Við stýrið sat borðalagður bílstjóri forsetans. Um 100 metrum neðar í götunni þurrkaðist brosið af andliti forsetans, er vélin tók til að hósta og þagnaði svo alveg. Þá sagði forsetinn við bílstjórann, og það mátti heyra ávítunartón í rödd hans: „Við höfum búið til þennan bíl með hinum vestræna hluta huga okkar, en hinn austræni hluti hans gleymdi að bæta bensíni á hann.“ Time Stjórnmálamanni var skipað af heimilislækni sínum að fara á sjúkra- hús til megrunar, sem ekki var nein vanþörf á. Þar fékk hann auðvitað sultarfæði, og nokkrir starfsbræður hans sendu honum því blóm til Þess að hressa upp á skap hans. Stjórnmálamaðurinn sendi þeim svohljóð- andi þakkarbréf: „Þakka ykkur fyrir blómin. Mikið lifandis ósköp voru þau góð!“ ./. W Davies
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.