Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 49

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 49
DÓMURINN YFIR JESÚS 47 Þessir Gyðingasagnaritarar eru sam- mála um að Pilatus hafi verið hinn mesti harðjaxl, og ekki látið sér það fyrir brjósti brenna að beita valdi, ef því var að skipta. Það er því harla ólíklegt að hann hafi lát- ið leiðast af Gyðingaprestunum eða almúganum í Jerúsalem, og verið hræddur við að ganga í berhögg við Gyðinga, ef hann áleit Jesús sak- lausan. Framkoma Pilatusar við þessi réttarhöld og aftöku Jesús brýtur í bága við allt sem við vit- um um manninn. En það er ekki einasta það, að Pilatus komi okkur á óvart, ef frá- sögn Markúsar væri rétt, heldur er framkoma hans yfirmáta óskynsam- leg sem landstjóra. í stað þess að anza ekki nöldri Gyðinganna, eins og eðlilegast hefði verið fyrir hörkukarl eins og Pila- tus var, ef hann áleit Jesús sak- lausan, þá grípur hann til mjög ó- venjulegra ráða til að frelsa Jesús. Á þessum tíma höfðu Rómverjar litla ástæðu til að efast um vald sitt og getu, og hver getur því trúað því, að harðsvíraður rómverskur landstjóri fari að grípa til áður ó- þekktra undanbragða til að frelsa mann sem hann taldi saklausan frá Gyðingum, sem Rómverjar þessa tíma báru vægast ságt takmarkaða virðingu fyrir. Markús segir að það hafi verið venja á páskahátíð Gyðinga, að rómverski landstjórinn gæfi múgn- um kost á að velja fanga, sem múg- urinn óskaði að gefið væri frelsi. Það finnst engin önnur frásögn um þessa venju, og er það undar- legt, þar sem Flavius týndi sam- viskusamlega til allt það, sem Róm- verjarnir gerðu vel til Gyðinganna. En sleppum því, að Markús er þarna einn til frásagnar, þar sem hitt er augljóst, að þessi venja getur aldr- ei hafa verið til. Hún hefði verið óframkvæmanleg. Það var órói í landinu og það hefði ekki orsakað nein smávegis vandræði í stjórn landsins, ef landsstjórinn hefði ár- iega látið lausa fanga, sem nutu mestrar hylli hins uppreisnargjarna lýðs. Slík venja í hersetnu landi á sér engin dæmi í sögunni, og eng- ar skynsamlegar forsendur. Markús segir að í þessu tilviki hafi múgurinn valið hættulegan uppreisnarmajnn, sem í þokkabót sat í fangelsi fyrir að hafa drepið Rómverja. Það er líklegt eða hitt þó heldur að Pilatus hafi fest mann, sem hann áleit saklausan upp í gálga, til þess að frelsa slíkan náunga. Markús læt- ur síðan þennan rómverska harð- stjóra, sem situr þarna í skjóli öfl- ugs hervalds, leita á náðir múgsins og spyrja grátklökkur: ,, ... hvað á ég að gera við þennan mann, sem kallar sig konung Gyð- inga“? Öll er þessi frásögn Markúsar hlægileg, en Markús hikar samt ekki við að bera hana á borð til þess að réttlæta framkomu Rómverjanna við Jesús og koma ábyrgðinni af krossfestingunni yfir á Gyðingana. Og Markús er ekki ánægður með þetta. Hann heldur áfram á sama hátt og lýsir því, hvernig Gyðing- arnir hæddust að Jesús á krossinum meðan Rómverjarnir stóðu aðgerð- arlausir hjá og fyrir þeim rennur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.