Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 113

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 113
HVERJIR TAKA BERLÍN? 111 síma, heyrði svo Churchill segja: „Jæja, hvað finnst yður“? Nýi bandaríski forsetinn, sem hafði verið aðeins 13 daga við völd, svaraði hiklaust: „Við getum ekki samþykkt þetta. Það væri óheiðar- legt, vegna þess að við höfum gert samninga við Rússa um að semja ekki sérfrið við Þjóðverja“. Churchill lýsti yfir samþykki sínu í flýti. Síðar fór hann eftirfarandi orðum um mál þetta: ,,Ég sagði Tru- man, að við værum sannfærðir um, að uppgjöfin ætti að vera skilyrðis- laus og að það ætti að vera um að ræða slíka uppgjöf fyrir öllum þrem stórveldunum samtímis“. Þegar Churchill og Truman tilkynntu hvor um sig Stalin um uppástungu Himmlers og svar sitt við henni, þakkaði Stalin þeim báðum fyrir afstöðu þeirra, og í svipuðum svör- um gaf hann loforð um, að Rauði herinn „mundi ekki draga úr sókn- arþunganum inn í Berlínarborg og væri slík ákvörðun tekin til trygg- ingar okkar sameiginlega málstað“. „Færið mér kampavín“! Dögum saman hafði Heinrici hers- höfðingi krafizt þess að fá leyfi til þess að láta 9. her Busse hershöfð- ingja hörfa undan, en Hitler hafði sífellt neitað að gefa út slíka fyrir- skipun. Nú hafði 9. herinn verið króaður algerlega af, og rússnesk- ar sprengjuflugvélar létu sprengj- um rigna yfir hann nótt sem nýtan dag. Einu leifarnar, sem eftir voru af Vislustórhernum, voru nú í raun- inni 3. bryndrekaher Manteuffels. og Heinrici vissi, að við því mátti bú- ast, að skriðdrekar Zhukovs króuðu hann bráðlega af. Þann 25. apríl hrigndi síminn í aðalbækistöðvum Visluhersins í Birkenhain, og Hein- rici svaraði. Von Manteuffel var sjálfur í símanum. Rödd hans var g'rafalvarleg. „Ég verð að fá leyfi yðar til þess að hörfa frá Stettin og Schwedt“, sagði hann. „Ég get ekki varizt lengur". Sem snöggvast minntist Heinrici skipunarinnar, sem Hiter hafði gef- ið helztu hershöfðingjum sínum í janúar. Samkvæmt henni voru þeir „persónulega ábyrgir gagnvart Hitl- er“ og gátu ekki leyft liðssveitum að hörfa undan né yfirgefa varnar- stöðvar sínar án þess að tilkynna Hitler það fyrir fram, svo að hann gæti sjálfur tekið ákvörðunina. En Heinrici gaf samt eftirfarandi svar: „Hörfið undan! Heyrðuð þér, hvað ég sagði? Ég sagði: Hörfið“! Hann lagði frá sér taltækið og stóð þarna hugsandi um stund vegna þess, sem hann hafði nú gert. Hann hafði verið í hernum í nákvæmlega 40 ár, og hann vissi ofur vel, hvern- ig fór um embætti yfirmanna, sem óhlýðnuðust Hitler. Svo kallaði hann á æðsta undirmann sinn og sagði: „Tilkynnið herforingjaráð- inu, að ég hafi skipað 9. hernum að hörfa undan". Keitel hermarskákur frétti að morgni þess 28., hvað Heinrici hefði gert. Hann sá undanhaldið með eig- in augum, er hann ók í gegnum stöðvar 3. bryndrekahersins. Hann gerði boð eftir Heinrici og von Manteuffel í flýti, og þeir hittust allir þrír þann sama morgun á þjóð- veginum nálægt Neubrandenburg. Heinrici var bálreiður. Hann dró
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.