Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 17

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 17
BÆTIÐ MINNIÐ 15 lega leiknir, og illþekkjanlegir, hver um sig, en Simonides var fær um að þekkja þá alla, vegna þess, að hann mundi hvar hver og einn þeirra sat. Þetta leiddi þá hugmynd af sér hjá Simonides, að það væri auð- veldara að muna ýmsa hluti með því að tengja þá ákveðnum stöðum, og öðrum hlutum. Kerfið barst síðan til Rómar, þar sem það var notað af Cicero, sem hefur orðið frægastur manna fyr- ir að muna ræður sínar. Cicero færði sig herbergi úr her- bergi í húsi sínu á meðan hann fór yfir hvern hluta ræðu sinnar. Eft- ir það gat hann, með því að kalla fram í huga sinn herbergjaskipan og tilhögun í húsi sínu, sem auð- vitað er fæstum vandi, því að flest- ir þekkja hús sín — munað tilsvar- andi kafla eða atriði ræðunnar. Ef mikið þurfti að muna, lét hann á- kveðna hluti í herbergjunum minna sig á, og fór síðan í næsta og þar- næsta herbergi, ef hitt dugði ekki til. Eftir fall hins rómverska ríkis, var mneonics, en svo er þessi minn- isíþrótt kölluð um heimsbyggðina, nema væntanlega á íslandi þar sem notkun alþjóðlegra heita er tabú, iðkuð áfram í klaustrunum. Til er gamalt handrit af ritgerð um minn- isíþróttina eftir Robert Bacon, ensk- an og frægan munk, sem uppi var á 13. öld. Árið 1491 (árið áður en Kolumbus fann Ameríku, svo að við notum tengi kerfið) — var þessi minnisí- þrótt (mneonics) endurvakin í bók eftir Petrus Ravennas. Hann var einhver fyrsti maður þeirrar sögu, sem við þekkjum til að leggja stund á þessa íþrótt svo að á almanna vitorði væri og hlaut fýíir það mikla frægð og var þekktur á þeim tíma undir nafninu Pétur minnugi. Önnur bók skrifuð um þetta efni og barst út meðal almennings var rituð af Johann Winkelmann 1648. Hið gamla kerfi Simonides er enn í fullu gildi, og örugglega ekki minna gildi en áður fyrr, þar sem nú bætast sífellt við nýir hlutir og ný hugtök næstum daglega, sem hinn siðmenntaði maður verður að muna. Reyndu þetta herbergjakerfi sjálfur á þessari grein, sem þú ert að lesa. ímyndaðu sjálfan þig stadd- an í herbergi, þar sem húsgögnum væri skipað sem hér segir: Á vinstri hönd, þegar þú kæmir inn, væri símaborð, síðan sófi, og þá næst sjónvarpstæki og væri það í horninu fjær til vinstri. Á veggn- um gegnt þér, þegar þú kæmir inn, væri arinn og til hægri við hann skrifborð. Á veggnum til hægri væri stór gluggi, og í hægra horn- inu væri bókahilla og síðan hæg- indastóll. Þetta eru átta hlutir. Nú ætti að vera auðvelt að muna átta önnur ariði eða hluti með því að ímynda sér að þeir stæðu á hinum fyrri átta hlutum sem áður hafa verið nefndir. Því ólíkari, sem þeir hlutir eru, sem notaðir eru til að byggja á — þeim mun betra. Nú er að ímynda sér þau atriði, sem við höfum nefnt í greininni, sem hluti er stæðu á áðurnefndum átta hlutum. 1) Símaborðið. Á því hugsaði mað- ur sér að stæði, stytta í fullri stærð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.