Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 37

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 37
AKSTUR 35 yfr á hemlastigið og er þannig við- búinn, ef vegfarandi álpast út á göt- una eða annar bíll „svínar“. Gefur umferðinni beggja vegna auga, þrátt fyrir þann rétt sem hann á. 7) Þvælist ekki á milii akreina í beygjum og fer ekki af vinstri akrein einnar götu yfir á hægri akrein næstu götu og gagnkvæmt. Hemlar áður en hann kemur að beygju, en ekki í beygjunni sjálfri, þar sem hemlun hefur kraftverkun til hliðanna og þannig gæti kastað bílnum af veginum. Hann eykur ekki við hraðann aftur fyrr en hann er kominn sem svarar tveim þriðju hlutum beygjunnar. 8) Hægir á sér við mishæðir. 9) Hægir á sér eina húslengd eða svo í burtu frá stöðvunarstað, og þarf lítið að hemla, þegar hann stanzar að fullu. Stanzar aldrei snöggt undir venjulegum kringum- stæðu, heldur ætlar sér tíma til þess. 10) Breytir hraða strax við fyrsta regndropann, af því að hann veit að úði eða jafnvel bara mjög rakt þokuloft, sem blandast olíu, sem lekið hefur úr bílum, getur mynd- að hálku á veginum. Urhellisrign- ing veldur að sjálfsögðu hálku á vegi, en hún hreinsar þó burtu flj ót- lega olíubrák, og hálku af þeim sökum. 11) Er viðbúinn því óvænta. Veit til dæmis, að skoppi bolti inn á götu, þá er líklegt að krakki sé hlaupandi á eftir honum. Veit að aukinn reykur úr útblástursröri, bendir til að bíllinn á undan sé að auka hraðann. Veit að vísi fram- hjól næsta bíls skakkt, þá bendir það til að sá bílstjóri ætli að beygja enda þótt hann hafi ekki gefið neitt merki um það. 12) Þarf aldrei að hemla í of- boði. Maður sem hefur unnið sér það til ágætis að vera talinn einn ör- uggasti bílstjóri Bandaríkjanna ók 1300 mílna vegalengd í prófakstri án þess, að þurfa nokkru sinni að hemla snöggt. Humphrey varaforseti Bandaríkjanna skýrði eitt sinn nýjum þing- mönnum frá því, hver viðbrögð eins meðlims fjölskyldu hans hefðu verið, þegar hann frétti, að' það lægi nú fyrir fjölskyldunni að flytja til Washington, eftir að Humphrey var fyrst kosinn á þing árið 1948. Kvöldið áður en fjölskyldan flutti frá Minneapolis, heyrði nýi þing- maðurinn, að dóttir hans bætti eftirfarandi klausu við kvöldbænirnar sínar, eftir að hún var búin að biðja guð að blessa pabba og mömmu og hina fjölskyldumeðlimina: „Og vertu nú sæll, Guð. Við erum að fara til Washington." James H. Scheuer Faðirinn sagði dóttur sinni, að þegar hann hefði verið ungur, hefðu ungu stúlkurnar getað roðnað. „Nú, hvað í ósköpunum sagðirðu eigin- lega við þær, maður?" spurði litla dóttir þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.