Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 72

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL eins Waura-menn þekkja leyndar- dóm leirkerasmíðinnar, en ætt- flokkar við efri hluta Xingu-fljóts eru margir. Waura-menn hafa þekkt leyndardóminn frá ómunatíð. En þessi kunnátta er einnig sorg- arefni þeirra. Ættflokkarnir í ná- grenninu kaupa leirmunina af þeim, en ræningjaflokkar, sem búa lengra inni í frumskóginum, hafa oft sýnt sig í að vilja „stela aðferðinni“ með því að ráðast inn í þorpið að næturlagi og ræna konunum. Þessi hætta vofir stöðugt yfir ennþá, þó að menningin nálgizt óðfluga og“ milliganga Villas Boas bræðranna stilli oft til friðar. Vatna-andinn vill fá sitt — og engar refjar. Nú rökkvar og verður hljótt á torginu. Börn og konur eru setzt um kyrrt við dyr húsanna. Vatuku er bezti fiskimaðurinn í þorpinu og kemur nú berandi með tréstól, nokkra stóra vindla og glóðarmola. Hann gengur að grímuhúsinu, þar sem grímurnar og hinar heilögu flautur eru geymdar. A eftir hon- um koma sögumaðurinn Praguai, Ayumá með góðlega augnsvipinn, Kraptá bróðir Malakiyauá og aðr- ir karlmenn þorpsins. Síðast kem- ur höfðinginn sjálfur. Þeir raða stólum í hring og sitja fram á kvöld við að reykja langa vindla. „Komið og sitjið hjá okkur, Ku- koi,“ sögðu þeir við mig. Kraho- Indíánar gáfu mér nafnið Vuvu, en Vaura-menn virðast eiga erf- itt með að bera það fram. Hið næsta, sem þeir hafa komizt framburði þess er „Kukoi.“ f húsi höfðingjans lifa nokkrar fjölskyldur og ein kona hefur legið lengi veik. Hún veslast upp. Indí- ánarnir halda að illur vatnaandi hafi stolið „skugga“ hennar eða sál. Töframaður verður að fara og hitta vatnaandann og spyrja hvort skuggi konunnar fái ekki að snúa aftur. Þetta getur töframaðurinn aðeins gert í dáleiðsluástandi, en þá eru vatnaandar sýnilegir mönnum. Höfðinginn er töframaður (shaman) þorpsins. Fimm stórir vindlar liggja fyrir framan höfðingjann. Hann reykir þá nú hvern eftir annan á fastandi maga, andar djúpt að sér og blæs reyknum frá sér með hvin gegn- um hálfopinn munninn. Höföinginn virðist brjálaður í dáleiðslunni Nú stirðna andlitsdrættir hans og svitinn löðrar um háls og enni, augnalok samanþjöppuð, síðan rykkir hann sér á fætur, rekur upp óp og þýtur út í myrkrið. Hann hverfur niður stíginn að vatninu og fljótlega heyrum við aftur til hans hróp, tal og kveinstafi. Síðan birt-, ist hann aftur og hleypur hálfbog- inn yfir torgið og inn í hús sitt tZ sjúku konunnar. Nú er hann ekki lengur hinn góðlegi og rólyndi for- ingi, sem ég þekki svo vel, heldur ó- kunnugt, froðufellandi og æpandi yillidýr. Hann skríður og haltrar að rúmi veiku konunnar og strýkur um líkama hennar. Hann stynur og dregur þungt andann líkt og væri hann að berjast við ósýnileg öfl vatnaandans. Hann snýr sér leiftur- snöggt að mér fellur á hnén og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.