Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 128

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 128
126 ÚRVAL Jakob Hugason (James af Jakob. Þýð.), af því að skírnarnafn föð- ur míns var Hugh. Konan mín myndi heita Jósefína Jónsdóttir. Þannig eru eftirnöfnin í einni og sömu fjölskyldu með margvísleg- um hætti og íslenzk fjölskylda, sem sezt að á erlendu hóteli, get- ur valdið hótelstjóranum heilabrot- um. Afbrot unglinga er næstum ó- þekkt fyrirbæri á íslandi. Sama er að segja um ofbeldisverk almennt. Aðeins þrjú morð hafa verið fram- in á undangenginni hálfri öld. Það eru aðeins 250 lögreglumenn í öllu landinu. Þegar nauðsynlegt reyndist að dreifa hermönnum og sjóliðum á Sigurdeginum að lokinni síðustu heimsstyrj öld, þá kunni lögreglan ekki tökin á táragassprengju. Þetta var eitt af þeim fáu skiptum, sem um fjöldaóspektir hefur verið að ræða á íslandi. Smygl og umferðarbrot eru al- gengustu glæpir á íslandi og er ölvun við akstur alvarlegasta mein- ið. Ef ökuþór er gripinn eftir að hafa hellt í sig, þó ekki nema einum bjór, þá missir hann ökuleyfi sitt um sex mánaða skeið, er sektaður um 80 dollara og látinn dúsa í fang- elsi í viku. Hann má velja sér sjálfur þann árstíma, sem hann vill nota til að afplána refsinguna, en þess ber að gæta, að fangaklefar eru eiginlega engir í ríkisfangelsinu, sem í raun- inni er aðeins sveitabær. ÞAÐ LOFAR MARGT GÓÐU UM FRAMTÍÐINA Stærstur hluti á fjárlögum ís- lenzka ríkisins fer til að veita „ó- keypis“, menntun allt til loka há- skólanáms, „ókeypis“, læknishjálp, sjúkrahúsvist og slysahjálp, og síð- an atvinnutrygging og ellilaun, En það kemur við íslendinga að borga þetta allt, og þeir bera þungar skattbyrðar. Stighækkandi tekju- skattur, sem ríki og bæjarfélög inn- heimta, geta numið allt að 75% af tekjum einstaklings. Næstum allir gegna tveimur störfum og vinnudagurinn er langur. Meðal-árstekjur manna á eyjunni eru aðeins 163 þúsund krónur, verð- ur því konan oft að vinna úti. Frægast dæmið um frjálst fram- tak á íslandi, er flugfélagið Loft- leiðir, sem er eina flugfélagið í einkaeign og án aðgangs að ein- hverri ríkisfjárhirzlu, sem heldur uppi flugferðum um Norður-Atlants haf. Þetta félag var stofnað fyrir 22 árum og var þá vélin aðeins ein og hreyfillinn einn og sjóðurinn náði ekki 10 þús. dollurum. Nú í dag er Loftleiðir stærsti einstakur atvinnurekandi á fslandi. Vélar fé- lagsins fluttu árið 1964, 160 þús. far- þega leiðina Bandaríkin—ísland— Evrópa. Nettóágóði varð þetta ár ein milljón dollara og hluthöfum var greiddur 15% arður og starfs- fólki einnig greiddur ágóðahluti. Hagur eyjarskeggja er næstum einvörðungu bundinn fiskveiðum. Heildaraflinn er um það bil milljón tonn árlega og næstum sá sami og í Noregi, sem er tuttugu sinnum mannfleiri. íslendingar hafa einnig hagnýtt náttúruauðlindir sínar. Þeir hafa til dæmis, komið sér upp gróð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.