Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 34

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL varins. Rannsóknir aí þessu tagi sýna, að Mið-Atlantshafshryggurinn heíur mikil áhrif á hringrásina. Sú kenning hefur verið sett fram af vísindamönnum, til þess að skýra skiptingu piantna og dýra milli heimsálfanna, að neðansjávarhrygg- urinn sé gömul landbrú, sem hafi legið á miili álfanna, en síðan sokk- ið í sjó. Ekki verður sagt, að það hafi fundizt nokkur landfræðileg rök sem beinlínis styðji þessa kenn- ingu. Flest rökin hníga aftur á móti til þess, að Mið-Atlantshafshryggurinn sé fjallgarður í myndun og vexti og eigi sér rætur og jafnframt einkenn- ist af þeim hræringum og straum- um, sem eiga sér stað í jörðinni. Þær sömu jarðhræringar klufu meg- iniöndin fyrir órofatíð, en það er auðséð af lögun strandanna beggja vegna hafsins, að þær hafa eitt sinn verið ein heild. HVAÐ ORSAKAR JARÐSKJÁLFTA ? Þar er um vaxtarverki að ræða. Jörðin okkar gamla teygir sig og aflagar jarðlög sin með svo miklum hraða, að þeim gefst ekki tími til þess að hagræða sér að nýju í ró og næði. Og titringurinn og kippirnir, sem myndast, þegar jarðlögin brotna og rofna, er jarðskjálfti. Vísindamenn eru ekki vissir um, hvort jörðin er að stækka og teygja á klettum og klöppum í skorpu sinni, eða hvort hún er að dragast sam- an og hrukka jarðlög sin, þaannig að þau líti út eins og þurrkað epla- hýði. Um hvort sem er að ræða, þá eru a.m.k. margar ástæður fyrir þrýstingi og hreyfingu klettanna og klappanna, sem valda slíkum vandræðum. Kemisk viðbrögð og geisiunarviðbrögð bræða innra efni jarðkúl- unnar og valda þvi, að þrýstingur vex á klettalögin, sem utar liggja. En mikilvægasta orsökin kann að vera þyngd jarðefnis, sem hreyf- ist úr einum stað í annan með beljandi árstraumum. Þetta gerist hægt og á löngum tíma, en nógur er tíminn, og eftir milljónir ára er saman- lögð þyngd slíkra efna orðin alveg gífurleg. Brotin í jarðskorpunni eiga sér stað á veikbyggðum svæðum, sem kallaðar eru jarðsprungur. Ein hlið klettsins hreyfist fram hjá ann- arri, á hlið, upp eða þá niður á við, rennur áfram og eftir sprungunni, þangað til þrýstingnum léttir. Þá leggst kletturinn til hvildar í sinni nýju stöðu og liggur þannig kyrr, þangað til þrýstingur og þensla myndast að nýju. Elliott B. Roberts, varaframkvœmdastjóri rannsóknamiöstöövar Bandarísku Jarömcelingastofnunarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.