Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 25

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 25
HUNDURINN, SEM BEIT FÓLK þrumuvél á löngu tréskafti og mamma hristi tækið framan í Mugg, þegar hún vildi koma honum inn. Þetta var öndvegis tæki og fram- leiddi rafstraum og hljóð ekki ó- svipuð þrumum, og er líkast til eitthvert fullkomnasta heimilis- tæki, sem enn hefur verið fundið upp, en það gekk nærri mömmu, að þurfa sífelit að vera að nota það. Nokkrum mánuðum fyrir dauða sinn, fór Muggur að sjá sýnir. Hann átti það til að rísa skyndilega á fætur urrandi, vafra á stirðum fót- um sínum í átt að „einhverju“, og láta öllum illum látum. Stundum virtist „andstæðingurinn", vera lít- ið eitt til hægri eða vinstri við gestinn. Einu sinni, á þessum síðustu dög- um Muggs, kom sölumaður einn til okkar og sá fékk taugaáfall. Mugg- ur kom vafrandi inn í herbergið líkt og Hamlet á eftir vofu föður 23 síns. Hann festi augun, urrandi, lít- ið eitt til vinstri við sölumanninn sem stóð eins og negldur við gólf- ið, þar til Muggur átti ekki eftir nema nokkur skref til hans, þá rak hann upp skaðræðisöskur. Muggur hélt áfram urrandi fram- hjá honum og fram á gang, en mamma hellti köldu vatni á sölu- manninn til að stöðva óp hans. Muggur hlaut skjótt andlát að nóttu til. Mamma vildi láta grafa hann í fjölskyldu grafreitnum, en við fengum hana ofan af því með því að benda henni á að það væri ekki leyfilegt laganna vegna. Eftir mikið þjark, komumst við að því samkomulagi, að hann yrði j arðaður við fáfarinn veg og á gröf hans settum við fjöl sem ég skrifaði á „Cave Canem“, (óður hundur) — mömmu þótti þessi gamla latneska áletrun virðuleg og var ánægð með hana, en spurði aldrei um þýð- inguna. 3WE W. Somerset Maugham vann sér inn þúsundir peseta fyrir höfundar- rétt sinn að spænskum útgáfum bóka sinna. En honum var ekki leyft að yfirfæra peninga þessa frá Spáni, og Því ákvað hann að fara til Spánar og lifa þar hátt og eyða þannig peningunum. Hann fór í eitt af aldýrustu gistihúsunum og hélt sig mjög ríkmannlega, þangað til hann áleit, að hann væri nú búinn að eyða inneign sinni á Spáni. Þá fór hann að hugsa til heimferðar. Daginn, sem hann fór, vék hótel- stjórinn sér að honum og sagði: „Það hefur verið okkur mikill heiður að hafa yður hérna á meðal okkar. Þér hafið verið okkur mjög dýrmæt auglýsing og aukið vinsældir okkar. Þess vegna eigið Þér ekki að borga neinn reikning!" Norton Mockridge Fimm ára gamall snáði, sem var ávítaður fyrir að grípa fram í, kom með þessa mótbáru til skýringar: ,,En ég verð að grípa fram í til þess að geta komizt af stað.“ D.C.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.