Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 24

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 24
22 TJRVAL Það var einn morgun, er Mugg- ur beit mig um leið og hann átti leið fram hjá, að ég greip um róf- una á honum og kippti honum á loft. Þetta var sannkallað asnastykki. Hann gat auðvitað ekki bitið mig, hvernig sem hann lét, þar sem hann dinglaði í lausu lofti, en ég hefði mátt vita, að ég gæti ekki haldið honum þannig dinglandi til eilífðar. Loks kom mér það ráð í hug, að ég bar hann þannig inn í eldhús, kastaði honum inn á gólf og skellti aftur hurðinni, og mátti ekki seinni vera, því að hann skall á henní með miklu afli, þegar hann stökk á eftir mér. En ég hafði gleymt bak- dyrunum og ég var ekki kominn fram úr ganginum, þegar Muggur kom á móti mér og ekki frýnileg- ur. Ég forðaði mér inn í dagstofuna, og þar upp á arinhilluna, en hún lét undan með miklum hávaða, og með henni féll stærðar marmara- klukka, nokkrir blómavasar og svo ég sjálfur á gólfið. Af þessu hlauzt ógurlegur há- vaði og Muggur varð svo hræddur, að þegar ég hafði skriðið upp úr rústunum, var hann allur á bak og burt. Og við fundum hann hvergi, hvernig sem við leituðum og blístr- uðum. Það var ekki fyrr en kvöld- ið, að við höfðum nokkrar fregn- ir af Mugg, en þá kom gamla frú Detweiler. Muggur hafði bitið hana einu sinni, og hún neitaði alveg að koma inn, nema víst væri, að hann væri ekki inni. Við fullvissuðum hana um, að svo væri ekki. Hann væri hlaupinn brott og fyndist hvergi. Ekki hafði gamla konua fyrr sezt á sófann en það fóru að heyrast undan honum hin óhugnan- legustu hljóð og skipti það nú eng- um togum, að Mugj*ur skreið undan sófanum og beit gömlu konuna í fótinn í leiðinni. Mamma rannsak- aði bitið, og lagði við það græðandi smyrsl, og sagði frú Detweiler, að þetta væri bara rispa. „Hann hefur bara rekizt á þig,“ sagði hún. Eftir svipnum á frú Detweiler er ég alls ekki viss um að hún hafi trúað þessu og hölt var hún, þegar hún fór. Kærurnar á Mugg hlóðust upp á lögregluskrifstofunni, en lögreglan hafðist lítið að í málinu, því að pabbi var í bæjarráði um þessar mundir og vinur lögreglunnar. Lög- reglan bar þó fram þá tillögu, hvort ekki væri rétt að binda hundinn, en mamma aftók það með öllu . . . „hann getur fengið minnimáttar- kennd af því“, sagði hún, „og misst matarlystina." Síðustu árum ævi sinnar eyddi Muggur mest utan dyra, með þeim afleiðingum, að öskukarlarnir, mjólkurpósturinn og sendillinn frá þvottahúsinu neituðu að koma nema að garðhliðinu og urðum við því að drasla öllu þangað og þaðan. Þegar svo hafði gengið um hríð, fórum við að leggja hugann í bleyti, og fundum mjög snjallt ráð til að koma hundinum inn í húsið, þó að ekki væri nema meðan rafmagns- maðurinn læsi af og þess háttar. Muggur hræddist nefnilega aðeins eitt, en við það var hann líka ofsa- lega hræddur, og það var þrumu- veður. Við útbjuggum því einskonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.