Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 68

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 68
66 ÚRVAL rum, sem er 65 mílum norðar, eins- konar útvörður siðmenningarinnar. Ikiana reynist nothæfur túlkur, en þorpsbúar tala svonefnt Arawakan- mál. „Hvar get ég látið föggur mínar?“ spyr ég. „Við skulum byggja hús handa yður,“ segir hinn góðlegi og hátt- prúði foringi þeirra, er nefnist Malakiyauá. „En þér verðið að láta sérhvern fá öxi og hníf að launum." Dagurinn líður og átta menn vinna stöðugt að byggingunni. Hlið- ar hússins eru gerðar úr grönnum trjástofnum. Þakið er hulið vand- lega með sefgresi. „Hús yðar er tilbúið. Nú verðið þér að borga,“ segir Malakiyauá. Síðan kallar hann nokkra unglinga og karlmenn saman. Þeir koma sér fyrir í röð. „Hér eru átta hnífar og átta axir,“ segi ég. „Nei, sérhver þeirra verður að fá öxi og hníf,“ segir höfðinginn al- varlegur og ákveðinn á svip. En í hópnum voru alls 18 manns. Þeir höfðu ekki allir unnið að verk- inu í einu en þó allir eitthvað, og svo var reyndar um flesta í þorpinu, en ég borga með glöðu geði, því höfðinginn veit, hversu bezt verður séð um velferð þorps hans. Óþarflega margir matsveinar „Nú hef ég hús, en mig vantar matsvein“, segi ég við Ikiana. „Ég skal vera þjónn yðar og ég kann einnig að elda mat,“ segir hann. En næsta morgun var ekki einn þjónn heldur tveir að snúast við eldamennskuna. „Þetta er Akaintobi, sonur höfð- ingjans. Hann er minn þjónn,“ seg- ir Ikiana. Um kvöldið var sá þriðji kominn til að sýsla við matseldina. Þetta er Apá, sonur Praguai sagnþuls og er þjónn Akaintobis," segir Ikiana þá til skýringar. Um kvöldið bætast tvö börn úr frændliði Ikiana að borðinu, sem er stór flöt trjárót, er hefur verið komið fyrir á fjórum stólpum. „Þessi litlu kríli verða að fá hálfan bolla af súkkulaði hvort fyrir smáhjálp. En fleiri koma ekki,“ segir Ikiana. Ef flugvélin hefði ekki komið aftur innan fárra daga með meiri vistir, mundum við fljótlega hafa orðið uppiskroppa. Atvik um nótt Nætur eru mjög kaldar yfir hinn þurra vetrartíma frá júlí til sept- ember. í hverju ættarhúsi Waura- manna er haldið logandi eldi alla nóttina og þeir koma hengirúm- um sínum fyrir í grennd við hann. En í mínu húsi ligg ég vafinn í ullarteppi, og er samt hrollkalt. Ekki er unnt að læsa dyrunum og eitt sinn um miðja nótt verð ég var við, að einhver stendur fast við gúm-dýnuna, sem ég ligg á. Svarta myrkur er inni. Ég fálma eftir vasaljósinu og spyr um leið: „Hver er þar.“ „Corimágua," segir ókunn en þægileg rödd. Loksins finn ég Ijósið og kveiki á því. í geislanum stendur ókunnur maður klæddur í tötra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.