Úrval - 01.07.1970, Síða 77

Úrval - 01.07.1970, Síða 77
GJÖFIN SEM VAR ENDURGOLDIN 75 mér fannst samt sem ég hefði misst tengsl við eitthvað, sem var mér mjög þýðingarmikið. Fyrsta hugsun mín var þessi: „Ég verð að finna einhvern annan, sem þarfnast hjálpar“.“ „Ég gladdist yfir því, að okkur hafði tekizt það, sem við ætluðum okkur að gera,“ sagði ein gagnfræðaskólastúlkan. „En samt saknaði ég þess að hafa nú ekki lengur tækifæri til þess að heim- sækja Morganfjölskylduna. Mánu- dagurinn hætti nú að vera mánu- dagur.“ Tom átti samt enn eítir margt og mikið til þess að ná takmarkinu. Tal hans var óskýrt, og hann skrif- ar mjög hægt og með erfiðismun- um. En hann sækir nú alla tíma í skólanum og sýnir stöðugar og vaxandi framfarir. Honum finnst nú sem sér sé ekkert ómögulegt. Tom vildi sýna þeim gagnfræða- skólanemendum þakklætisvott, sem höfðu hjálpað honum til þess að æfa 6600—7000 sinnum, án þess að nokkur tími félli úr. Og honum veittist tækifæri til þess, þegar hann talaði fyrir skömmu á fundi í Briarcliff-gagnfræðaskólanum. — Hann leit yfir allan hópinn og brosti. Svo sagði hann hægt og skýrt: „Mig langar til þess að þakka ykkur öllum.“ Nemendurn- ir risu á fætur allir sem einn og klöppuðu fyrir honum af öllum lífs og sálar kröftum í góða stund. Á aðalfundi bandariska demókrataflokiksins árið 1924 varð að greiða atkvæði 104 sinnum, áður en John W. Davis var endanlega valinn sem forsetaefni flokksins. Þess vegna urðu fulltrúarnir að dvelja lengur að heiman en þeir höfðu gert ráð fyrir. Einn þeirra minnist þess, að formaður fulltrúanefnidarinnar frá Massachusettsfylki kallaði eitt sinn fulltrúa fina saman og sagði við þá: „Herrar mínir, við verðum að velja. Annaðhvort veljum við ódýrara gistihús eða frjálslyndara forsetaefni." John J. McAleer. í fyrirkomulagi leigubilareksturs og aksturstaxta birtast oft ýmis einkenni hverrar þjóðarsálar. 1 Irlandi eru leigubílstjórarnir t d. ósköp hagsýnir og virðulegir miðstéttarborgarar. Leigubilstjóri einn í Dublin, sem þekkti mig að nafni, spurði mig eitt sinn, hvort ég hefði sótt messu þann dag, en það var um kaþólskan kirkjuhelgidag að ræða. Ég kvað nei við, og hann sagði, að við hefðum nægan tíma til þess að hlýða messu, áður en flugvélin mín færi. Við stönzuðum því við kirkju eina á leiðinni til flugvallarins og hlýddum á messu saman. En gjaldmælirinn hans var alltaf í gangi á meðan. írar eru í senn hagsýnt og andlega þenkjandi fólk. Patrick O’Donovan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.