Úrval - 01.07.1970, Page 103

Úrval - 01.07.1970, Page 103
ÞA.NNIG ERV NJÓSNARAR RÚSSA ÞJÁLFAÐIR 101 hvernig sovézkir njósnarar skyldu hegða sér á meðal þeirra. „Eg ætla að skýra þér frá því í stórum dráttum, hvað bíður þín. Svo skal ég reyna að svara spurn- ingum þínum“, hóf Galkin máls og mælti á enska tungu. Enskan hans var mjög vel skiljanleg, þótt hann talaði með sterkum erlendum hreim. ..Þiálfun þín mun standa í þrjú ár. Aðalnámsgreinin verður hugmynda fræði og starfsaðferðir á sviði niósna, og mun ég kenna hana. Þú átt líka að læra heimspeki og kenn- ingar Marx, Lenins og Engels, út- færðar á sviði njósnanna, þar að auki ýmsar tæknilegar greinir, svo sem dulskrift og dulmál. ljósmvnd- un og leyniskriftaraðferðir. Og jafn(' framt þessu munum við veita þér "óða innsýn í daglegt líf Banda- ríkiamanna o<* upplýsingar um sögu landsins. landslag. bvggðir og borg- ir og landhagi alla, stiórnmál, skinulag hers, flugliðs og flota, her- málastnfnanir og hermál almennt. Anðvitað munum við leggja okkur míö<r fram við að fullkomna pnsku- kunnáttu bína. veit að bú t.alar pnskuna wl, en t.ungumál brevtast stöðnvt. Þú þarft að læra beilan öqfsfó af ails knnar orðasambönd- um og orðatilt.ækium úr daglegu máb'. no við vilium loss big við pr- lenda breiminn. eftir bví s»m tök pru á .Tá. há man ég bað. vnna. að bér hvlti gpman að kvikmvpd- um”, oqcftSi hanv, nor benti á kvik- n-nTnöaovninfíar'cpiina. ..Við ætlnm að ovna hér heil ósknn af pmerísk- um kvikmvndum. dacc eftir dag. viíj eiCTum heilmikið safn af hpim“ Galkin þaenaði. Svo tók hann ri0"5 blokkina, sem Toumi hripaði stöð- ugt upplýsingar í. „Fyrirgefðu, en héðan í frá skrifar þú engar upp- lýsingar hjá þér“, sagði Galkin. „Þú verður að leggja allt á minn- ið“. „Fyrirgefðu11, sagði Toumi. „Það er allt í lagi“, sagði Galkin og klappaði Toumi á öxlina. ,,Þú mátt ekki rugla saman leiðréttingu og ofanígjöf. Einhvern tíma mun líf þitt verða komið undir því, er þú lærir hérna. Því munu allir kenn- arar þínir benda þér á mistök, sem gætu reynzt óhugnanlega afdrifa- rík. Við viljum bara hjálpa þér, og þá ekki sízt ég, því að starf mitt verður vegið og metið eftir því, hversu vel þér mun ganga. Þú mátt ekki hika við að bera fram hvers knnar snurningar, sem leita á þig, eða skýra mér frá vandamálum, hversu persónuleg eða þýðingarlítil sern þér kann að virðast þau vera. Hvernig væri að fá sér svolítinn te- sopa“? Meðan Galkin var að sjóða vatn í silfursamovar. savði hann við Toumi: „Heyrðu. Ameríkumenn set.ia ís í teið sitt“. . Já, það bragðast vel, þegar heitt er“. sagði Toumi. ..Það er alveg rétt. Eg glevmdi hví næstum að þú evddir bernsku- árunum í Bandaríkiunum“. svaraði Galkin. ..Þar hefur þú forskot fram yfir flest.a niósnarana. sem við sondnm banpað. En bú átt samt eft- jr að læra heil reiðinnar óskön“. Galkin saun á teinu on hélt svn áfram: ..Hinn bát+ur nám.sins vprð- 1 <r aleprlega haakvæms eðl.is. Við munum leggja geysileea áherzlu á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.