Úrval - 01.07.1970, Síða 104

Úrval - 01.07.1970, Síða 104
102 að „búa“ til „æviferil handa þér, gera þig að nýrri persónu, þannig að þú „fallir inn í“ bandarískt þjóð- félag og ekki sé hægt að véfengja þessa tilbúnu ,fortíð“ þína „goð- sögnina“ um þig. Og þennan fyrri „óraunverulega“ æviferil þinn verður þú að þekkja út í yztu æs- ar, líkt og hann væri raunveru- legur og þú hefðir lifað þessu lífi í raun og veru“. „Geturðu sagt mér, hvað er ætl- azt til, að ég geri í Ameríku"? spurði Toumi. „Ekki nákvæmlega. En fyrstavið- fangsefni þitt þar verður að falla sem Bandaríkjamaður inn í banda- rískt þjóðfélag“, þ.e. að gerast raunverulega Bandaríkjamaður og fá þér vinnu. Svo áttu að reyna að finna Bandaríkjamenn, sem hægt yrði að fá til þess að vinna fyrir okkur. Ef allt gengur vel fyrir þér, er það hugsanlegt, að þú yrðir lát- inn stjórna starfsemi nokkurra bandariskra njósnara, sem starfa þar nú þegar á okkar vegum. En ég er að minnsta kosti nokkurn veginn viss um, að aðalbækistöð þín- verður í New Yorkborg“. „Mun ég fá tækifæri til þess að hitta fjölskyldu mína, meðan ég verð hérna í skólanum"? spurði Tuomi. ..Vissulega", svaraði Galkin. „Öðru hverju máttu fara í skyndi- heimsóknir til Kirov. Og við mun- um líka siá um, að fjölskvldan geti heimsótt þig einu sinni eða tvisvar hér í Moskvu. Já, hér er heimilis- fang. sem þau eiea að nota, þegar bau skrifa þér. Og láttu mig svo . vita, ef um nokkur vandamál verð- ÚRVAL ur að ræða, hvað fjölskylduna snertir. Svo vil ég segja þetta við þig að síðustu. Þegar reynt er að upp- fræða almenning, þá er stundum nauðsynlegt að gera hlutina ein- faldari en þeir eru og ýkja jafnvel. En fyrir þig eru nákvæmar, ýtar- legar upplýsingar algert lífsskilyrði. Þú skalt því ekki láta þér bregða, þó að ýmislegt, sem við skýrum þér frá, sé á annan veg en það, sem almenningi er skýrt frá. Jæja, nú skulum við hitta hana Yelenu, beztu eldabuskuna í Moskvu". Hnellin, gráhærð kona á sextugs- aldri bauð Tuomi velkominn. Hún hafði verið aðstoðareldabuska ár- um saman í sjálfri Kreml. Nú starf- aði hún sem eins konar húsmóðir eða heimavistarforstöðukona fyrir njósnarana, sem voru í þjálfun í njósnaskólanum. Hún bar fram ljúffengan hádegisverð, baunasúpu, kryddað nautakjöt og hrísgrjón, bakað í léttu deigi, rauðkál, tómat- salat og melónu. Og með þessu fengu þeir rauðvín. „Úg geri enn betur, þegar ég hef komizt að því, hvað þér þykir gott“, sagði hún. ,,’Ég skal hugsa vel um þig“. H.EÐINN KENNARI. Tuomi var óvanur svo miklum mat og víni um miðjan dag, svo að hann sofnaði á legubekknum eftir matinn. Hann vaknaði við það, að bb'ðlee, lokkadi rödd sagði: „Hvern- ig líður þér, félagi"? Yfir honum stóð glæsileg, brúnhærð kona, er virtist komin að þrítugu. Hún var klædd í kjól, sem keyptur var hjá fataverzluninni Peck & Peck í New
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.