Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 130

Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 130
128 ÚRVAÍi in flytur fjöll”, sagði mamma allt- af. Þessi óbifanlega trú stappaði í mig stálinu, þegar ég og bróðir minn týndum hvor öðrum í síðari heimsstyrjöldinni. Við höfðum ekki fregnir hvor af öðrum í tíu ár, og allar tilraunir til að fá upplýsingar um afdrif hans reyndust árangurs- lausar, þótt ég leitaði til vísustu aðila. Svo var það dag nokkurn árið 1955, að ég fékk bréf með aðstoð þessa tímarits. Kona bróður míns hafði af tilviljun séð nafn mitt með grein í Readers Digest. „Ég vissi alltaf, að ég mundi finna þig”, skrif- aði bróðir minn. Það er eins og mamma hefði sagt: „Vittu til, hvað trúin megnar”. Trúi ég enn á álfa og huldur? Ég segi svo mikið sem þetta: Ég trúi eiginlega á að trúa á það. Allt, sem eykur ímyndunina, gerir lífið skemmtilegra — og oft frjórra. Ég held augunum opnum fyrir heimi, sem sir Arthur Conan Doyle veitti mér innsýn í þetta sumarkvöld fyr- ir löngu. Ég vona aðeins, að börn mín muni einnig uppgötva undur hans. Kannski hafa þau þegar gert það? Ekki alls fyrir löngu kom ég að Debóru, sex ára, og Leslie, 17 ára, niðursokknum í að. horfa á Mary Martin á mynd um Peter Pan. Ég virti eldri dóttur mína fyrir mér af athygli, þegar ungfrú Martin til- kynnir, að Tinker Bell sé að deyja, og grátbænir alla að bjarga henni. „Ef þú trúir á huldufólk”, hrópar hún, „klappaðu þá saman lófunum”! Augu Leslie voru rök af tárum, en þær klöppuðu báðar ákaft sam- an lófunum. Þær sneru sér að mér í liðsbón. Þá fór ég líka að klappa saman lófunum og reyndi að leiða athygli þeirra frá augum mínum, sem einnig voru tárvot. Stephen Leacock, hið þekkta kanadiska kimniskáld, kenndi eitt sinn við litinn háskóla gegn 700 dala árslaunum. Þetta voru mjög lág laun, jafnvel þótt miðað sé við þennan tíma, en hann gat ekki gert mikið til þess að kippa þessu í lag. Sagt er, að hann haifi eitt sinn skrifað skóla- ráðinu eftirfarandi bréf: „E'f þið sjáið ykkur ekki fært að auka laun min tafarlaust, neyðist ég til þess að „ ... er hér var komið máli, þurfti að snúa blaðinu við, þvi að framhaldið kom á baksiðunni, en það hijómaði þannig: „.. . halda áfram að vinna fyrir sömu iaun." George P. Vanier. Fyrir 5500 dollara gjald er kvikmyndatökukona ein í New York reiðu- búin til þess að elta þig á röndum í tvo daga samfleytt og kvikmynda þig á heimili þínu, við störf þin og tómstundaiðkanir. Or þessu gerir hún svo 20 mínútna heimildarkvikmynd í litum. The Wáll Street Journál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.