Úrval - 01.05.1971, Síða 3

Úrval - 01.05.1971, Síða 3
V FORSPJALL ÞRÍR HEIMSKUNNIR menn koma við sögu í þessu hefti; Willy Brandt, kanslari Vestur-Þýzkalands, sem hefur gert athyglisverðar tilraunir til að brúa bilið milli austurs og vestur og skapa varanlegan frið í Evrópu; David Frost, sjónvarps- stjarnan, sem við íslendingar kynnt- umst lítillega í þáttunum „Frost on Sundaysem sýndir voru hér í fyrra, og loks Juri Gagarín, fyrsti jarðarbúinn sem ferðaðist út í geim- inn og hefur því réttilega verið nefndur „Kólumbus tuttugustu ald- ar“. EN SÚ GREIN, sem líklega vekur mesta athygli að þessu sinni, ber yfirskriftina „Brún augu — blá augu“. Þar segir frá ógleymanlegri tilraun með sjálfsblekkingu og hleypidóma, sem ung bandarísk kennslukona, Jane Elliott, gerði. Um það leyti sem Martin Luther King var myrtur, gerði hún sér Ijóst, að hún kœmist ekki hjá að útskýra fyrir börnunum hið viðkvæma kyn- þáttavandamál. Hún ákvað að gera það á þann hátt, að börnin skildu til fulls í hverju vandamálið vœri fólgið og gleymdu því aldrei. HÚN FÉKK SNJALLA hugmynd og framkvæmdi hana. Hvernig vœri að láta börnin sjálf lifa sig inn í vanda- málið? Væri ekki hœgt að setja það á svið? Hún sagði við börnin: „Hugsum okkur, að við skiptum nú bekknum í bláeygt og brún- eygt fólk, og að i dag væri blá- eygða fólkið óœðra og ófullkomn- ara fólkið. Síðan skulum við snúa þessu við á mánudaginn. Eýjum við að reyna?“ Allur bekkurinn samþykkti þessa frumlegu uppástungu fullur áhuga og eftirvœntingar. Sumir álitu, að þetta mundi verða skemmtlegur leikur. Aðrir hugsuðu um það eitt, að með þessu móti losnuðu þeir við hina daglegu kennslu. ÞETTA VARÐ í rauninni miklu meira en saklaus leikur. Jafnvel kennslukonuna hafði ekki órað fyr- ir þeirri óhugnanlegu niðurstöðu, r N Kemur út mánaðarlega. Útgefandl: Hilmir hf„ Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, simi 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Afgreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholti 33, sími 36720. Verð árgangs krónur 600,00. I lausasölu krónur 60,00 heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf. Myndamót: Rafgraf hf. V
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.