Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 24

Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 24
22 ÚRVAL spyrja,“ sagði Godfrey, „hvers vegna ætti konan að hamast við að taka inn þessa pillu og hætta á all- ar þessar aukaverkanir, þegar bæði þú og ég getum farið til læknis og látið gera á okkur 15 mínútna að- gerð, sem tryggir það, að við get- um ekki lengur þungað nokkra konu en samt notið eins mikillar kynferðilegrar ánægju og við kær- um okkur um?“ „Já, það er nú allt gott og bless- að,“ svaraði Frost þá, ,,en mundir þú láta gera slíkt við þig?“ Gestur Frosts leit á hann og sagði: „Á ég að segja þér svolítið leyndarmál? Ég lét gera það fyrir löngu.“ Arthur Godfrey er enn að velta því fvrir sér, hvað fékk hann til þess að játa það frammi fyrir millj- ónum áheyrenda og áhorfenda, að hann hefði verið gerður ófrjór. Þegar hann er spurður að því, hvað hafi fengið hann til þess að opin- bera þetta leyndarmál, verður hann hugsandi á svip og svarar svo: ,,Eg býst við, að eina ástæðan geti ver- ið sú, að David nær svo nánu sam- bandi við mann í samtalinu, að manni finnst, að hann sé að tala við mann í einrúmi og mað- ur gleymir því algerlega öllu fólk- inu, sem situr fyrir framan sjón- varpstækin sín.“ Hvað eftir annað hefur frægt fólk, sem David Frost hefur átt samtal við, fallið fyrir þessari sömu kennd með þeim afleiðingum, að það hefur tjáð sig á furðulega hreinskilinn hátt. ísraelski hershöfð- inginn Moshe Dayan viðurkenndi, að sér fyndist „stríð vera það mest spennandi af öllu í þessu lífi“. Svarti þingmaðurinn Adam Clayton Powell sagði, og það mátti heyra, að hann var að gorta: „Ég er eini Bandaríkjamaðurinn, svartur eða hvítur, sem er fjandans sama um allt.“ Jafnvel Theodore Sorensen, fyrrverandi ráðgjafi Johns Kenne- dys forseta og gamall vinur allrar Kennedyfjölskyldunnar varpgði frá sér sinni venjulegu hlédrægni, þeg- ar Frost spurði hana í sjónvarps- viðtali, hvort Edward Kennedy gæti orðið forsetaefni demokrata árið 1972: „Nei, það held ég ekki.“ Og svo bætti hún við: „Og eigi ég að vera mjög hreinskilin, álít ég, að hann ætti ekki heldur að verða það.“ „STÓRKOSTLEGT! DÁSAMLEGT! FURÐULEGT! “ Slík viðtöl hafa hvað eftir ann- að orðið forsíðufréttaefni þá 20 mánuði, síðan sjónvarps- og út- varpsfélagið Westinghouse Broad- casting Co„ sem rekur fjölda sjón- varps- og útvarpsstöðva, hætti á að ráða til sín ungan Englending, sem Ameríkumenn þekktu lítið sem ekkert, og lét hann fá sinn eigin 90 mínútna sjónvarpsþátt fimm kvöld í viku. I samkeppni við fræg nöfn eins og Johnny Carson, Mery Griffin og Dick Cavett hefur þessi 31 árs gamli Englendingur orðið frægur um öll Bandaríkin og aflað sér gífurlega stórs áhorfenda- og áheyrendahóps. Hann nær til fleiri manna í Washington, Boston, San Francisco eða Miami, þ. e. hvar sem er í Bandaríkjunum, en allir þessir þrír keppinautar hans til samans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.