Úrval - 01.05.1971, Síða 40

Úrval - 01.05.1971, Síða 40
38 ÚRVAL arlega við rök að styðjast. Með lif- andi áhuga sínum, kurteisi, tillits- semi og næmleika eru slíkir „hlustendur" á vissan hátt mið- punktur samkvæmisins, þar sem hinn orðsnjalli eigingirnisseggur getur aftur á móti oft gengið af öllum samræðum dauðum og svæft þær svefninum langa og valdið því, að fólki hundleiðist í samkvæminu. Auðvitað er ekki nóg að vera góður hlustandi. Ef við hlustuðum öll, mundum við lifa í eilífri, al- mennri þögn. Og það er sannarlega engin góðmennska í því fólgin að hvetja leiðindapúka til að halda uppteknum hætti með því að sýna þeim of mikla þolinmæði. Tillits- söm, en ákveðin vísbending getur oft stöðvað verðandi leiðindapúka á óheillabrautinni, þannig að hann verði ekki svo slæmur eins og lík- ur bentu til. Eg þekki eiginkonu eina, sem hefur alveg sérstakt merkjakerfi, sem hún notar, þegar hún vill vara manninn sinn við því, að hann hafi sagt þessa sögu áður eða hafi þegar talað nógu lengi. Sú tegund leiðindapúka er mjög fjölmenn, sem hefur tileinkað sér einhverja andlega og líkamlega kæki eða málvenjur og orðatiitæki og notar slíkt í tíma og ótíma. Vin- ir hans verða að þola þessi gat- slitnu orðatiltæki, laglausa blístrið og hið síendurtekna „sko, þú skil- ur“, eða „sko, þú veizt“. Nýlega tók ég eftir því, að ég var farinn að skjóta orðunum „ég meina“ inn í aðra hverja setningu mína. E'g ákvað að ráða bót á þessu, og hefur mér nú næstum alveg tekizt að uppræta þennan kæk. Við getum hlegið að leiðindapúk- um, en það er.ekkert gamanmál, að hafa þannig áhrif á fólk, að maður vekji leiðindi þess. Slíkt er alvar- legur, smitandi andlegur sjúkdóm- ur. Vissulega er þetta oft skýringin á hjúskaparógæfu fólks. Karlar og konur, sem lögðu fram allt sitt bezta í tilhugalífinu til þess að gera hvort annað hamingjusamt og til að viðhalda áhuga tilvonandi maka, draga oft úr slíkri viðleitni, eftir að í hjónaband er gengið, og jafnvel í svo ríkum mæli, að heim- ilið verður leiðinlegur staður, sem þau langar aðeins til þess að losna burt af. Er hægt að lækna leiðindapúka af göllum hans? Já, ef við gerum okkur grein fyrir þessum ágaila okkar, áður en hann verður óiækn- andi. Við getum fylgzt með okkur sjálfum og verið á varðbergi gagn- vart sjúkdómseinkennum. Og svo getum við gert okkar ráðstafanir, þegar við höfum komið auga á hættuna. Bezta ráðið gegn þessu er að reyna að halda áfram að vera fullur af áhuga og lífi, vera virkur, ekki aðeins hvað okkar eigin mál- feni snertir heldur líka hvað snert- ir málefni umheimsins og með- bræðra okkar, og taka þátt í þeim. Ég veit, að það er ekki auðvelt að neita sér um að slaka algerlega á eftir erfiðan vinnudag. Eg veit, að það er ekki auðvelt að neita sér um að slaka algerlega á starf- semi hugans. En við erum aldrei eins þreytt og við höldum, að við séum. Og hvíld er breyting á starf- semi fremur en algert aðgerðar- leysi. Það er engin tilviljun, að sá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.