Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 53

Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 53
LIÐSFORINGINN... Eftir nokkra daga hvarf þessi of- boðslegi óróleiki Jims. Hann hætti að bíta og engjast. Hann svaf nú vært tímunum saman og hringaði sig' þá saman eins og fóstur. Palm- er majór dró þá ályktun, að hann væri kannske í rauninni að búa sig undir „að fæðast“ að nýju, er frumur hægra megin í heilanum, sem höfðu hingað til verið ónotað- ar, urðu nú smám saman virkar, svo að þær gætu tekið við starf- semi hinna skemmdu fruma vinstra megin. Þegar Jim tók að gerast órólegur í rúminu, settu hjúkrunarkonur og sjúklingar hann í hjólastól og óku honum til sjúklinganna, sem safn- azt höfðu saman framan við sjón- varpstækið. „Langar þig til þess að horfa á kappleik, Jim?“ spurði einn þeirra. Ekkert svar. „Langar þig í rjómaís, Jim?“ Ekkert svar. Þegar Burke yfirhjúkrunarkona var að hjálpa honum í hjólastólinn dag einn, sveiflaði Jim framhand- leggnum snögglega og allfast utan í höfuð henni. Þetta virtist sjálfráð hreyfing. Kannske var hann að tjá óþolinmæði sína með henni. „Jim,“ sagði hún, „við erum að reyna að skilja þig. Hjálpaðu okkur.“ Ekk- ert svar. „ÉG . . . ELSKA . . . ÞIG“ Það leið rúmur mánuður, án þess að nokkurrar frekari breyt- ingar yrði vart. Sjúklingarnir fylgd- ust nákvæmlega með öllum hans viðbrögðum og allri hans hegðun dag frá degi. Einn daginn sagði einn sjúklingurinn við Burke yfir- hjúkrunarkonu: „Ég held, að hann 51 hafi litið á mig . . . sko, allra snöggvast.“ Smám saman náði Jim valdi yfir beitingu augnanna. Hann gat horft á fólk og hluti og raunverulega séð það greinilega, sem hann horfði á. Hann var nú smám saman. að vakna úr þessu dái, og þá kom undrunarsvipur á andlit hans, sem áður hafði verið alveg tjáningar- laust. Hvorki hann né læknarnir gerðu sér þá grein fyrir því, að skrúfublöðin höfðu eyðilagt hluta af minnisstöð heilans. Jim var nú eins og ungbarn. Hann var að byrja að virða fyrir sér heim, sem hann gat ekki þekkt. I rauninni var hann enn meira hjálparvana en ungbarn. Hann gat hvorki talað, hlegið né grátið. Hann hafði miklar kvalir í vinstri fót- legg. En hann gat ekki tjáð sig í því efni. Er dagar liðu og hann öðlaðist aftur hluta skynsemi sinn- ar, varð hann sannfærður um, að hann hlyti að vera að dauða kom- inn, fyrst hann gat ekki tjáð sig. Hann fylltist því ofboðslegu þung- lyndi. En hinir sjúklingarnir á deild 13 leyfðu ekki slíkt. Þeir neyddu hann til þess að vera virkur með því að hvetja hann og biðja. Hann lærði að kinka kolli eða hrista höfuðið, er hann vildi svara spurningum. Hann lærði að borða hjálparlaust með því að fálma eftir bitunum og kasta þeim í áttina að munninum. Hann langaði til að tala. Hann geiflaði munninn til, gretti sig og barðist af öllum lífs og sálar kröft- um við að koma orðunum út úr sér. En þau komu bara ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.