Úrval - 01.05.1971, Side 59

Úrval - 01.05.1971, Side 59
MAÐURINN Á BAK VIÐ BANNIÐ ... 57 Nú átti að gera út af við Banzhaf fyrir fullt og allt. Örvæntingar- fullur hringdi Banzhaf kvöld eitt í dr. Donald T. Fredrickson, sem veitti forstöðu sjúkrahúsi einu í New York, sem hjálpaði fólki til að hætta að reykja. Læknirinn kom svo til fundar við Banzhaf á skrif- stofu hans. Þeir ákváðu að skrifa nokkrum læknum bréf, sem látið höfðu í ljós áhyggjur sínar yfir reykingavenjum fólks, og biðja þá um fjárstyrk og leyfi um að mega nota nöfn þeirra í sambandi við væntanleg samtök, sem þeir hugð- ust stofna, til að berjast á móti tóbaksreykingum. Þeim tókst að afla sér margra stuðningsmanna á tiltölulega skömmum tíma, þar á meðal hinn fræga hjartasérfræðing dr. Paul Dudley White. Banzhaf sagði nú upp stöðu sinni hjá lögfræðifyrirtækinu, sem hann hafði starfað við, og opnaði litla skrifstofu á vegum samtakanna Cancero, sem vinna á móti út- breiðslu krabbameins. Hann fékk 8.000 dollara í styrk og gat nú fengið sér lögfræðing til aðstoðar til þess að berjast við stuðnings- menn tóbaksauglýsinganna við Áfrýjunardómstólinn, og einnig til að koma í veg fyrir að Hæstiréttur Bandaríkjanna fjallaði um málið. Heilbrigðisstofnunin og ýmis samtök, sem berjast fyrir heilsu- gæzlu, útbjuggu nú fjölda auglýs- inga, sem fordæmdu tóbaksreyk- ingar og birtar voru bæði í sjón- varpi og útvarpi. En þá frétti Banzhaf það hjá fólki, sem dvalið hafði við sjúkrahús er hjálpa mönnum að hætta að reykja, að útvarps- og sjónvarpsstöðvarnar slepptu oft auglýsingunum, sem vara við hættum tóbaksnotkunar. Hann sendi strax nefndinni, sem hefur eftirlit með fjölmiðlum, greinargerð um málið og kvartaði yfir því, að fjölmiðlarnir birtu ekki auglýsingarnar á móti tóbaksreyk- ingunum. Nefndin tók nú málið til athug- unar með þeim árangri, að út- varps- og sjónvarpsstöðvarnar birtu áður en leið á löngu auglýsingarn- ar, eins og fyrir þær hafði verið lagt. Árangurinn af þessari auglýs- ingaherferð, sem varaði við hætt- um af tóbaksreykingum, varð sá, að reykingar minnkuðu í Banda- ríkjunum, þótt vindlingaframleið- endurnir eyddu hátt í 20 þúsund milljónum króna til að auglýsa vöru sína. Enn tóku sterkar raddir að heyr- ast innan Þjóðþings Bandaríkjanna um að banna ætti með lögum allar tóbaksauglýsingar. Og þann 21. janúar 1971 tókst þingmönnunum Warren G. Magnuson frá Washing- tonfylki og Frank E. Moss frá Ut- ha, sem báðir höfðu verið miklir reykingamenn, að fá Þjóðþingið til að samþykkja lög, er bönnuðu vindlingaauglýsingar í sjónvarpi og útvarpi. Þá voru liðin fjögur ár og níu dagar frá því, að Banzhaf fylltist heilagri reiði yfir vindlinga- auglýsingunni, sem hann sá Þakk- argjörðardaginn 1966. En Banzhaf álítur, að baráttan við hættulegar venjur í lífi Banda- ríkjamanna sé nú aðeins að hefj- ast. Hann er nú orðinn prófessor við George Washingtonháskólann í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.