Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 60

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL Washington, auk þess 'sem hann vinnur við stofnun sína við bar- áttuna á móti tóbaksreykingum. Þá vinnur hann með nemendum sínum við rannsókn fjölda mála. Hann hefur mælzt til þess við flugmálayfirvöldin, að í farþega- flugvélum verði tvö farrými, ann- að fyrir þá sem reykja og hitt fyr- ir þá sem reykja ekki. Mörg flug- félög hafa þegar komið þessu fyr- irkomulagi á. Nú er Banzhaf tekinn að berjast fyrir því, að reykingar verði bannaðar á veitingastöðum og skrifstofum hins opinbera. „Við er- um ekki að reyna að spilla ánægj- unni, sem fólk fær af reykingum. Við erum hins végar að berjast fyrir rétti þeirra, sem reykja ekki til þess að þeir geti verið lausir við þær hættur og þau óþægindi, sem fylgja tóbaksneyzlu fólks,“ segir Banzhaf. Nokkrir nemenda Banzhafs ætla að reyna að fá því framgengt, að það verði bannað, að leikfanga- vindlingar séu með vörumerki vindlingafjTÍrtækjanna. Aðrir eru að safna saman staðreyndum, sem sýna, að sumt fólk geti orðið lík- amlega háð tóbaksneyzlu, eins og eiturlyfjasjúklingar eru háðir he- róini og öðrum eiturlyfjum. Þá vinna margir nemendur Banz- hafs saman í litlum hópum við hin- ar margvíslegustu athuganir. Einn hópurinn vinnur til dæmis að því, að fyrirtæki nokkuð, sem framleið- ir súpur og lét útbúa mjög villandi auglýsingar um framleiðslu sína, verði skyldað til að tilkynna, að súpuauglýsingarnar hafi verið mjög villandi. Þessir nemendur Banzhafs vilja að þeirri reglu verði komið á, að ef fyrirtæki verði uppvíst að því að birta villandi auglýsingar um vörur sínar, verði þau skylduð til að tilkynna, að fyrri auglýsing- ar hafi verið villandi og gefið skakka mynd af vörunni. Annar hópur nemenda Banzhafs vinnur að því, að framleiðslufyrirtæki verði látin birta nákvæmari aug- lýsingar yfir kaffiinnihald drykkja, sem þau framleiða og hve mikið magn sé af ómettaðri fitu í tilbún- um mat, sem þau framleiða. Banzhaf álítur, að nemendur sín- ir öðlist mjög dýrmæta lögfræði- lega reynslu við þessar athuganir, og einnig að þeir geti með þessum störfum sínum bætt líf Bandaríkja- manna. „Ungt fólk, sem ekki er ánægt með núverandi skipan þjóð- félagsins, þarf ekki að fara í verk- fall eða efna til uppþota,“ segir Banzhaf. „Þessi löglega leið til þjóðfélagsumbóta er öllum opin. — Og ennþá er mikið starf óunnið." ☆ Komið er á markaðinn nýtt franskt ilmvatn til heiðurs friðarum- ræðum Bandaríkjanna og Norður-Vietnama í París. Það ber heitið ,,Eilífð í Parús“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.