Úrval - 01.05.1971, Side 101

Úrval - 01.05.1971, Side 101
KÚREKINN í FRUMSKCGINUM 99 og smala honum í nautaréttir, sem byggðar höfðu verið víðs vegar á landareign búgarðsins. Þar flokk- uðum við nautin og aðskildum þau. Ungu dýrin voru brennimerkt og eyrnamörkuð, og bolakálfarnir voru geltir, áður en þeim var slfeppt. Einnig voru kálffullar kýr og kýr með kálfum annars vegar og tarfar hins vegar aðskilin og þeim síðan sleppt. Geldneyti, sem voru full- vaxin, þ. e. 6—8 ára gömul, voru aðskilin frá hinum og síðan geymd, þangað til pöntun kom frá George- town um nýja nautasendingu. Flest óbrennimerktu dýrin, sem við náðum, voru á fyrsta ári, en allmörg þeirra voru samt gömul og erfið viðureignar. Þeim hafði tek- izt að leynast í fyrri smölunum, og þau voru mjög undirförul. Þegar loks var búið að króa þau af, reyndust þau vera hin verstu við- ureignar og mjög hættuleg. Þau réðust stöðugt á okkur í nautarétt- unum og við hlutum mörg sár af þeirra völdum. Þau voru alveg ótrúlega lævís. Þegar þau heyrðu baul nautahjarðar, sem verið var að reka í smöluninni, gerðu þau sér grein fyrir því, að kúrekar voru á leiðinni, jafnvel í allt að þriggja mílna fjarlægð. Þeim allra slungn- ustu tókst alltaf að leynast, og urðu þau að lokum ellidauð, án þess að slöngvivaður eða brennimerkingar- tengur hefðu nokkru sinni snert skrokkinn á þeim. Ég fór ekki í neinn nautarekstur í Georgetown þetta árið, en ég lærði öll þau verk, sem vinna þurfti við nautasmölunina, merk- ingu þeirra og flokkun. Það var heppilegt, að ég skyldi gera það, vegna þess að Charlie fór skyndi- lega frá Dadanawabúgarðinum, þegar ég hafði dvalið þar í eitt ár. Ég varð mjög hissa á þessu. En hann var orðinn þreyttur á að vera sífellt fjarvistum frá eiginkonu og börnum langtímum saman, meðan á smalamennskunni stóð. Því byggði hann sér hús um 20 mílum frá Dadanawabúgarðinum og tók til að stunda veiðar með boga og örvum, byssu og veiðarfærum. Hann tók upp lifnaðarhætti Indí- ána að nýju. Brottför Charlie varð til þess, að ég var gerður að bústjóra á bú- garðinum. Ég fékk ekki neina op-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.