Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 107

Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 107
KÚREKINN í FRUMSKÓGINUM 105 flugleiðis. Flugflutningskostnaður- inn var mjög hár, svo að öll þunga- vara, svo sem fóðurbætir, tilbúinn áburður og önnur jarðbætiefni urðu svo dýr, að það borgaði sig ekki að nota þau. Það varð því að halda áfram sama búrekstrarfyrirkomu- laginu á Dadanawabúgarðinum, þangað til búið yrði að tengja hann við markaðinn í Georgetown með vegi eða járnbrautarlínu. Þessar 19. aldar búskaparaðferðir voru að vísu frumstæðar, en þær voru samt arðvænlegar. Eg vildi helzt vera einn, þegar ég fór ríðandi í eftirlitsferðir um landareignina, nema þegar að smölun kom, því að þá höfðum við þörf fyrir marga menn. Hjartardýr af ýmsum tegundum fylgdust með ferðum mínum, fuglarnir fylgdu mér tré úr tré, og stundum sveif fálki yfir höfði mér og beið eftir því að hesturinn minn stykki óvið- búinni lynghænu snögglega á flótta. É'g fylgdist með lifnaðarháttum fjölmargra dýrategunda. Ég komst að því, að risamaurabjörninn eign- ast afkvæmi rétt fyrir eða eftir áramótin og ber húninn sinn á aft- urendanum, þar sem rófann á upp- tök sín. Beltisdýrið, sem minnir helzt á skriðdreka, eignast afkvæmi í apríl eða maí. Ernir og aðrir rán- fuglar unga venjulega út í septem- ber e'ða október. Það skiptast á tvö veðurfarstímabil í Guyönu, regn- tímabilið og þurrkatímabilið. Og þar líður ekki mánuður, án þess að einhver meiri háttar atburður ger- ist í lífi hinna fjölbreytilegu dýra- tegunda, sem þar búa. Á LEÐURBLÖKUVEIÐUM í fyrstu var þessi dýralífsskoðun mín heldur tilviljunarkennd. En þetta viðhorf mitt breyttist árið 1959, þegar ég rakst á hóp vísinda- manna frá Konunglega Ontario- safninu, sem unnu þarna að rann- sóknarstörfum. Upp úr því fór ég að einbeita mér meira að þessum athugunum mínum, þannig að þær urðu kerfisbundnari og vísinda- legri. Hópur þessi var að safna spendýrum af ýmsum tegundum, og höfðu vísindamennirnir aðal- lega áhuga á litlum spendýrum, einkum leðurblökum. Áhugi þeirra smitaði mig. Ég hafði að vísu al- drei veitt leðurblökunum sérstaka athygli. Það var mikið af þeim í Dadanawa, og var þar aðallega um blóðsugutegund að ræða. Þær gátu reynzt nautunum hættulegar, því að þær báru með sér sóttkveikjur og smituðu oft nautin, er þær sugu úr þeim blóð. Sjúkdómur þessi var skyldur hundaæði og orsakaði löm- un. Ég bauð vísindamönnunum heim á búgarðinn. Dr. Peterson kenndi mér margt og mikið um leðurblökur. Og svo fór, að ég fékk nú mikinn áhuga á þeim. Þær eru töfrandi, dularfullar verur þrátt fyrir þann orðróm, sem af þeim fer. Blóðsuguleðurblökur lifa á blóði eins og nafnið bendir til. Þær nota hárbeittar framtenn- ur sínar eins og skurðhníf, skera fyrir með þeim. Svo snilldarlega gera þær slíkt oft og tíðum, að fórnardýrið verður ekki vart við þetta. Svo lepja þær blóðið úr sár- inu, en sjúga það ekki. f munn- vatni þeirra er efni, sem vinnur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.